Ferðamannabólusetningar

Ferðamönnum er ráðlagt að kanna hvað getur ógnað heilsu þeirra og hvaða bólusetningar eru nauðsynlegar áður en lagt er í ferð út í heim. Á heilsgæslunni eru veittar upplýsingar og fræðsla og bólusetningar- Gott að vera tímalega

Ónæmisaðgerðir vegna utanlandsferða eða til viðhalds fyrri bólusetningum fara fram á fimmtudögum kl. 13:00-15:00.

Læknir og  hjúkrunarfræðingur sjá um ónæmisaðgerðirnar.
Vinsamlegast pantið tíma í síma 460 4600 / 460 4630

Hér er upplýsingasíða hjá Landlæknisembættinu um bólusetningar. Neðst á henni er að finna tengla við erlendar síður, þar sem hægt er að kanna það sem ógnar heilsu og hvaða bólusetningar eru nauðsynlegar þegar farið er í ferðalög.

Bólusetningar gegn inflúensu fara fram í október.

Gjaldskrá bólusetninga