Tilkynning frá ungbarnavernd.

Hjúkrunarfræðingar í ung- og smábarnavernd vilja minna foreldra  2 ½ árs og 4 ára barna að panta tíma í skoðun á Heilsugæslustöðinni á Blönduósi í síma 455 4100.  Gott er að panta tíma með góðum fyrirvara.  Æskilegt er að barnið komi eitt með foreldri/um til að sem best næði sé tryggt í skoðuninni.  Bólusetning er í 4 ára skoðuninni.