Hrísey

Hrísey

Auk allrar venjulegrar þjónustu Heilsugæslustöðvarinnar á Dalvík býðst íbúum Hríseyja að nýta sér þjónustu hjúkrunarfræðings sem hefur viðveru í eyjunni einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. 
 
Viðverutímar eru auglýstir nánar hvert haust. Tilvalið er að nýta sér þessa þjónustu til mælinga á blóðþrýstingi og blóðsykri en auk þess má ræða önnur heilsufarsmál við hjúkrunarfræðinginn. Sérstök áhersla er lögð á aðstoð við eldri borgara.
 
Tímapöntun er í síma Heilsugæslustöðvarinnar á Dalvík, 466 1500.  Vaktsími:  1700. 
 
VIÐVERA HJÚKRUNARFRÆÐINGS Í HRÍSEY 2016
 
Boðið verður upp á viðveru hjúkrunarfræðings í vetur í  Hrísey einu sinni í mánuði. Hjúkrunarfræðingur í Hrísey er Lilja Vilhjálmsdóttir.
Nauðsynlegt er að panta tíma í síma 466-1500.
 
Staðsetning: Hlein
Tímasetning:  kl.  11:30 – 12:30
                                        
Dagsetningar viðveru eru:                

                     þriðjudaginn 12. janúar 2016

                     þriðjudaginn  9. febrúar 2016

                     þriðjudaginn  8. mars 2016

                     þriðjudaginn  5. apríl 2016

                     þriðjudaginn 10. maí 2016

 

Til baka