Innkaupadeild

Innkaupadeild HSN Húsavík sér um innkaup fyrir starfsstöðina á allri rekstrarvöru og dreifingu á allar deildir innan HSN Húsavík. Deildin sér um samskipti við birgja og leitar eftir hagstæðustu innkaupum hverju sinni.

Einnig kaupa dvalarheimilið Hvammur á Húsavík og Dvalarheimilið Naust á Þórshöfn vörur af deildinni.

Verkefnastjóri innkaupa er Guðrún Guðbjartsdóttir 

Starfandi lagerstýra er Margrét Þórhallsdóttir   464 0581   860 7733

Netfang á lager:  innkaup.hus@hsn.is