Hlutverk sjúkrahúsa svæðisins er að veita almenna sjúkrahúsþjónustu sem og fjölbreytta sér-fræðiþjónustu sem næst heimabyggð með viðeigandi stoðþjónustu eftir þörf og umfangi á hverjum stað.