Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri fjármála og stoðþjónustu.

Þórhallur Harðarson mun taka við stöðu framkvæmdastjóra fjármála- og stoðþjónustu HSN sem losnaði nýlega. Þórhallur hefur verið mannauðsstjóri HSN frá janúar 2015 og þekkir því starfsemi HSN vel.
Lesa meira

Ný hugmyndafræði í starfsemi á hjúkrunar- og sjúkradeildum HSN og Hvamms

Hugmyndafræðin ber heitið Þjónandi leiðsögn
Lesa meira

Samsæti á HSN Sauðárkróki í minningu látinnar velgjörðarkonu

Stjórnendur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Sauðárkróki buðu til kaffisamsætis en tilefnið var að minnast Guðlaugar Arngrímsdóttur frá Skagafirði
Lesa meira

Öflugur stuðningsaðili á Sauðárkróki

Ný sjónvarpstæki koma sér vel á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki
Lesa meira

Kærkomin gjöf á Heilbrigðisstofnunina á Þórshöfn

Starfsfólk heilsugæslunnar og Styrktarfélag Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga þakkar Ísfélagi Vestmannaeyja rausnarlega gjöf
Lesa meira

Höfðingleg gjöf á HSN Húsavík

Kvenfélagið á Húsavík gefur stórgjafir á sjúkradeild og heimili aldraðra
Lesa meira

Gjöf frá Hollvinasamtökum HSN á Blönduósi

Heilbrigðisstofnun Norðurlands á velunnara víða um landið en HSN á Blönduósi fékk myndarlega gjöf frá Hollvinasamtökum.
Lesa meira

Greinargerð um sjúkraflutninga

Breytingar á skipulagi sjúkraflutninga í Fjallabyggð byggjast á stefnumörkun heilbrigðisyfirvalda undanfarin ár. Eitt meginstef hennar er að auka fagmenntun og þjálfun sjúkraflutningamanna sem jafnframt hefur í för með sér að rekin eru færri og öflugri lið.
Lesa meira

Fundur HSN og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna

Samvinna um eflingu sjúkraflutninga á starfssvæði HSN
Lesa meira

Vill miðstöð á Norðurlandi fyrir brotaþola

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra vill setja upp miðstöð á Norðurlandi fyrir þolendur ofbeldis. Bæjaryfirvöld og stærstu stofnanir á Akureyri taka vel í hugmyndina.
Lesa meira