Fréttir

Fundur HSN og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna

Samvinna um eflingu sjúkraflutninga á starfssvæði HSN
Lesa meira

Vill miðstöð á Norðurlandi fyrir brotaþola

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra vill setja upp miðstöð á Norðurlandi fyrir þolendur ofbeldis. Bæjaryfirvöld og stærstu stofnanir á Akureyri taka vel í hugmyndina.
Lesa meira

Vonbrigði vegna frumvarps til fjárlaga

Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands lýsir yfir vonbrigðum með nýútgefið frumvarp til fjárlaga
Lesa meira

Ráðstefna í Skotlandi

Deborah Júlía Robinson var með erindi um MS verkefni sitt nú á dögum á ráðstefnu í Ayr, Skotlandi - Reynsla ungs fólks af því að vera í sérskóla.
Lesa meira

Minni pappírssóun og færri bílferðir

Dregið hefur úr pappírsnotkun, akstursferðum fækkað og símakostnaður lækkað eftir að Heilbrigðisstofnun Norðurlands tók upp Office-365 lausnina.
Lesa meira

Heilsuveran opnar formlega í dag – Samstarf við Ráðgjöf í reykbindindi

Í dag, 3. nóvember 2017, mun formleg opnun verða á heimasíðu Heilsuveru
Lesa meira

ALFA lyfjaumsýslukerfi komið hjá HSN í Fjallabyggð

Nýtt lyfjaumsýslukerfi tekið í notkun.
Lesa meira

Sameiningin hefur skilað faglegra samstarfi á Norðurlandi

Samantekt um ársfund HSN 2017
Lesa meira

Byggðar verði tvær nýjar heilsugæslustöðvar á Akureyri

Stefnt er að því að byggja tvær nýjar heilsugæslustöðvar á Akureyri í stað núverandi húsnæðis heilsugæslunnar á Akureyri, sem staðsett er í miðbænum. Talið er æskilegt að byggja einnar hæðar hús og verði hvor eining um sig 1500 fermetrar að stærð. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu ráðgjafarfyrirtækisins Nolta ehf. sem kynnt var á ársfundi Heilbrigðisstofnunar Norðurlands í dag. Gengið er út frá að núverandi húsnæði heilsugæslunnar á Akureyri verði selt í aðdraganda þess að starfsemin flytjist í tvær nýjar stöðvar en þjónusta og starfsemi verði sambærileg á báðum stöðum.
Lesa meira

Inflúensubólusetning 2017

Allir einstaklingar eldri en 60 ára ættu að láta bólusetja sig. Einnig öll börn og fullorðnir með langvinna hjarta-, lungna-, nýrna-, og lifrarsjúkdóma, sykursýki, illkynja sjúkdóma og aðra ónæmisbælandi sjúkdóma. Heilbrigðisstarfsmenn sem annast einstaklinga í áhættuhópum sem taldir eru upp hér að ofan. Þungaðar konur Einstaklingar sem tilheyra þessum hópum fá nú inflúensubóluefnið sér að kostnaðarlausu og greiða einungis komugjald við inflúensubólusetningu. ATH! Lungnabólgubólusetningar einnig ráðlagðar einstaklingum eldri en 60 ára.
Lesa meira