HSN Akureyri

Aðrar starfsstöðvar:

 FYRIRSPURNIR TIL LÆKNA

Bent er á að einfalt er að senda stuttar fyrirspurnir í gegnum Heilsuveru.
 
Nauðsynlegt er að hafa rafræn skilríki.

 

Heilsuveru er tilvalið að nota fyrir stuttar fyrirspurnir, til að fá einfaldar ráðleggingar ásamt því að fá upplýsingar um niðurstöður rannsókna.

 Bráðavakt heilsugæslunnar á Akureyri

Vaktþjónusta er að Hafnarstræti 99, 6. hæð og er opin alla virka daga frá kl 14-17 og 10-14 um helgar og rauða daga. 

Á bráðavakt starfa læknar og hjúkrunarfræðingur og sinna þau bráðaerindum s.s. skyndiveikindum eða sambærilegum atvikum. 

Ekki eru afgreidd vottorð á vakt eða lyfjaendurnýjanir og ekki eru gefnir út lyfseðlar á eftirritunarskyld lyf.

 ATH bóka þarf tíma samdægurs í síma 432 4600, takmarkaður fjöldi er á hverri vakt.

Nýtt frá starfsstöðinni

Komur sérfræðinga

Fjöldi sérfræðinga býr og starfar á Akureyri.

Við bendum á eftirfarandi vefslóðir fyrir upplýsingar og tímapantanir:

 

Tilkynningar frá HSN

Fréttir frá HSN