HSN Akureyri

Aðrar starfsstöðvar:

 Símatímar heimilislækna 

Símatímar lækna eru fyrst og fremst til að svara stuttorðum fyrirspurnum og veita einfaldar ráðleggingar ásamt því að gefa upplýsingar um niðurstöður rannsókna.

Nánari upplýsingar

Bent er á að einfalt er að senda stuttar fyrirspurnir í gegnum Heilsuveru. Nauðsynlegt er að hafa rafræn skilríki.

 Vaktþjónusta lækna

á heilsugæslunni, 6. hæð.
Opin alla virka daga frá kl. 14-18 og frá kl. 10-14 um helgar.

Vaktþjónustan er ætluð einstaklingum 
sem þarfnast læknishjálpar samdægurs
vegna skyndiveikinda eða sambærilegra atvika.

Ekki eru afgreidd vottorð á vakt né gefnir
út lyfseðlar á eftirritunarskyld lyf.

Nýtt frá starfsstöðinni

Komur sérfræðinga

Fjöldi sérfræðinga býr og starfar á Akureyri.

Við bendum á eftirfarandi vefslóðir fyrir upplýsingar og tímapantanir:

 

Sjá meira

Tilkynningar frá HSN

Fréttir frá HSN