Heilsugæslan Grenivík

Heilsugæslustöðin á Grenivík er H-stöð sem heyrir undir heilsugæslustöðina á Akureyri en sinnir íbúum Grýtubakkahrepps.

Móttaka lækna er á mánudögum og fimmtudögum  kl. 09:20 - 10:40.

Símatími lækna er mánudaga og fimmtudaga kl. 09:00-09:15 í síma: 432 4450.

Hjúkrunarfræðingur sinnir heilsuvernd skólabarna miðvikudaga kl. 08.00-12.00 og heimahjúkrun er sinnt eftir þörfum

Símatími hjúkrunarfræðings er á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 08:00 - 10:00 eru símtöl pöntuð með því að hringja í síma 432-4602.

Allar tímapantanir fara fram í gegnum Heilsugæslustöðina á Akureyri í síma 432 4600 á milli 08:00-16:00 alla virka daga.

Vaktsími:  1700

Hjúkrunarfræðingur á Grenivík er Sesselja Bjarnadóttir.

Læknar eru Jón Torfi Halldórsson og Valur Helgi Kristinsson.