Heilsugæslan Grímsey

Læknir frá heilsugæslustöðinni á Akureyri fer út í eyju á þriggja vikna fresti, á þriðjudögum og sinnir heilsugæsluþjónustu við íbúa. Hjúkrunarfræðingur úr ungbarnavernd fer einnig þegar þörf er á og sinnir ungbarnavernd.

Læknir Pétur Pétursson

Móttökuritari Sigrún Þorláksdóttir sími 892-3115

Staðsetning: Félagsheimilið í Grimsey.

Vaktsími:  1700