Fréttir

Krabbameinsleit á heilsugæslunni á Blönduósi

Konur í Austur-Húnavatnssýslu, takið eftir! Dagana 2. og 3. mars verður krabbameinsleit á HSN Blönduósi.
Lesa meira

Móttaka háls-, nef- og eyrnalæknis á Blönduósi

Erlingur Hugi Kristvinsson háls,- nef og eyrnalæknir verður með móttöku á HSN á Blönduósi miðvikudaginn 23. október.
Lesa meira

Árleg inflúensubólusetning 2019

Inflúensubóluetning haustið 2019 hefst á heilsugæslustöðinni á Blönduósi þriðjudaginn 1. október. Á heilsugæslunni á Skagaströnd er bólusett fimmtudaginn 3. október.
Lesa meira

Tilkynning frá HSN á Blönduósi

Ekki verður opið fyrir almennar blóðprufur á HSN Blönduósi mánudagana 23. og 30. desember 2019.
Lesa meira

Augnlæknir á Blönduósi

Örn Sveinsson augnlæknir verður með móttöku á Heilbrigðsstofnun Norðurlands á Blönduósi 10. - 12. september.
Lesa meira

Móttaka háls-, nef og eyrnalæknis á Blönduósi

Erlingur Hugi Kristvinsson háls,- nef og eyrnalæknir verður með móttöku á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi þann 28. ágúst.
Lesa meira

Móttaka háls-, nef- og eyrnalæknis

Erlingur Hugi Kristvinsson háls,- nef og eyrnalæknir verður með móttöku á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi föstudaginn 10/5 2019.
Lesa meira

Lokað á rannsóknardeild HSN á Blönduósi 17. apríl

Lokað verður í blóðrannsóknir miðvikudaginn 17. apríl 2019 á hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi
Lesa meira

Bólusetning gegn mislingum á Blönduósi og Skagaströnd

Heilsugæslustöðin á Blönduósi/Skagaströnd mun í samræmi við ráðleggingar sóttvarnarlæknis bjóða öllum óbólusettum einstaklingum, eldri en 12 mánaða og fæddum 1970 eða síðar, upp á bólusetningu gegn mislingum.
Lesa meira

Tilkynning um breytt aðgengi vegna framkvæmda

Aðalinngangur heilsugæslugæsunnar á Blönduósi hefur nú verið opnaður á ný og framkvæmdum að mestu lokið.
Lesa meira