Tilkynning frá HSN Blönduósi og Skagaströnd

Skert starfsemi er á heilsugæslustöðvum á Blönduósi og Skagaströnd.
Skert starfsemi er á heilsugæslustöðvum á Blönduósi og Skagaströnd.

Vegna skertrar starfsemi heilsugæslunnar eru ekki teknar blóðprufur næstu vikur nema að höfðu samráði við lækni.
Bóka þarf tíma áður en mætt er.

Eins viljum við benda á að gerð vottorða er í algjöru lágmarki þessar næstu vikur.

Allri bráðaþjónustu er sinnt, mikilvægt að hafa samband í gegnum síma áður en mætt er.