Bráðamóttaka

Á heilsugæslunni er góð aðstaða til að gera smáaðgerðir og sinna slösuðum.

Ef slys ber að höndum skal hafa samband við 112.