Sjúkrahúsþjónusta

Sjúkradeild HSN á Blönduósi er 34 rúma blönduð deild sem sinnir fjölbreyttri þjónustu. Deildin er staðsett á 3. hæð hússins. Sjúkradeildin sinnir lyflæknisþjónustu, öldurnarþjónustu, endurhæfingu, líknandi þjónustu og fleira.

Á deildinni starfa læknar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, starfsfólk í aðhlynningu, starfsfólk í býtibúri, sjúkraþjálfari og iðjuþjálfai. Samstarf er við heilsugæslu varðandi heimahjúkrun, endurhæfinga- og hvíldarinnlagnir en margar fagstéttir vinna saman að því markmiði að veita skjólstæðingum eins  góða og faglega þjónustu og unnt er á hverjum tíma.

Deildarstjóri er:  Sigurbjörg Helga Birgisdóttir

Beinn sími á sjúkradeild er:  432-4160

Vaktsími hjúkrunarfræðings er: 432-4161


Heimsóknartímar eftir samkomulagi.