Heilsugæslan á Dalvík fær lungnamælingatæki að gjöf

Anita Aanesen, Guðmundur Pálsson og Hvatarkonur
Anita Aanesen, Guðmundur Pálsson og Hvatarkonur
 Félagskonur í kvenfélaginu Hvöt á Árskógsströnd komu færandi hendi á Heilsugæslustöðina á Dalvík í lok janúar og  færðu stöðinni að gjöf lungnamælingatæki sem sárlega hafði vantað í tækjakostinn. Andvirði gjafarinnar er um 150 flúsund krónur.
Samkvæmt upplýsingum Anitu Aanesen er tækið notað til að mæla starfsemi lungnanna. T.d. er hægt að finna út hvort fólk er með astma eða lungnaflembu svo eitthvað sé nefnt.
 
 
 
             
 
 Sigríður Kolbrún, formaður Hvatar sýnir hvernig á að nota mælinn.