Lokað í dag hjá HSN á Dalvík vegna rafmagnsleysis

Lokað er hjá HSN á Dalvík í dag, miðvikudaginn 11. desember en þar er rafmagnslaust.

Þeim sem þurfa á þjónustu að halda er bent á að hringja í 112 eða í Læknavaktina í síma 1700.

Opnað verður aftur þegar rafmagn er komið.