
Yfirumsjón með heimahjúkrun í Dalvíkurbyggð og Hrísey hefur Hildigunnur Jóhannesdóttir
Starfsfólk heimahjúkrunar eru:
Hildigunnur Jóhannesdóttir: hildigunnur.johannesdottir@hsn.is (hjúkrunarfræðingur)
Anna Kristín Leifsdóttir: anna.kristin.leifsdottir@hsn.is (hjúkrunarfræðingur)
Tína Ósk Hermannsdóttir: tina.osk.hermannsdottir@hsn.is (sjúkraliði)
Hægt er að ná á þeim á heilsugæslustöðinni á virkum dögum milli kl. 8-16 í sími 432-4400.
Vaktsími heimahjúkrunar á virkum dögum frá kl. 08-16 og um helgar frá kl. 09-13 er 843-5588
Beiðni/umsókn um heimahjúkrun verður að berast skriflega frá heilbrigðisstarfsfólki (heimilislækni, læknum eða hjúkrunarfræðingum stofnana). Mikilvægt er að greina tilefni umsóknar, sjúkdómsgreiningar og þörf fyrir hjúkrun. Umsóknir berist til hjúkrunarfræðinga heimahjúkrunar í vefpósti eða bréfpósti. Sjúklingar eða aðstandendur geta óskað eftir heimahjúkrun með því einu að setja sig í samband við hjúkrunarfræðinga heimahjúkrunar.
Þjónustan er tímabundin og veitt á meðan þörf er á faglegri hjúkrunarþjónustu og er að mestu veitt á dagvinnutíma virka daga en einnig á öðrum tímum þar sem þörfin er brýn.