Heilsugæsluþjónusta

 

 

Samkvæmt 4. grein laga um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007 nær heilsugæsluþjónusta yfir almennar lækningar, hjúkrun, heilsuvernd og forvarnir, bráða- og slysamóttöku og aðra heilbrigðisþjónustu sem veitt er á vegum heilsugæslustöðva.

Á HSN Dalvík er veitt öll almenn heilsugæsluþjónusta og má skoða einstaka þætti þjónustunnar nánar hér á listanum til hægri.

Yfirlæknir svæðis á HSN-Dalvík er Guðmundur Pálsson.
Yfirhjúkrunarfræðingur svæðis á HSN-Dalvík er Anita Aanesen.