Krabbameinsleit

Leit að krabbameini í leghálsi fer fram allt árið á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Dalvík og sér Lilja Guðnadóttir ljósmóðir um framkvæmdina.
 
Tímapantanir eru á opnunartíma heilsugæslunnar í síma 432-4400.
 
Leit að krabbameini í brjóstum fer fram á Sjúkrahúsinu á Akureyri.
Tímapantanir eru alla virka daga kl. 13-16 í síma 460-4600.