Fréttir

Tilslakanir á heimsóknarbanni á HSN Fjallabyggð

Lesa meira

Tilslakanir á heimsóknarbanni á hjúkrunardeildum HSN frá 4. maí

Heimsóknir verða leyfðar á hjúkrunardeild HSN Fjallabyggð frá og með 4. maí næstkomandi með ákveðnum takmörkunum.
Lesa meira

Móttaka háls-, nef- og eyrnalæknis

Erlingur Hugi Kristvinsson verður með móttöku á HSN Siglufirði þann 29. ágúst.
Lesa meira

Árleg bólusetning gegn influenzu.

Bólusetning gegn árlegri Inflúensu í október 28.09 – 20.10.2017 Ekki verður bólusett alla virka daga á tímabilinu og því tímapantanir nauðsynlegar.
Lesa meira

Viðbragðsáætlun HSN - Fjallabyggð

Viðbragðsáætlun HSN í Fjallabyggð er nú aðgengileg á heimasíðu HSN.
Lesa meira

Góðar gjafir

Í haust var keypt nýtt hjartaþolstæki í stað þess gamla sem var ónothæft. Tækið var keypt í samvinnu stofnunarinnar, kvenfélags sjúkrahúss Siglufjarðar og gjafasjóðs Guðnýjar Stefáns. Kvenfélag sjúkrahúss Siglufjarðar og gjafasjóður Guðnýjar Stefáns gáfu einnig fullkomnar legusáravarnardýnur.
Lesa meira

Góðar gjafir

Í haust var keypt nýtt hjartaþolstæki í stað þess gamla sem var ónothæft. Tækið var keypt í samvinnu stofnunarinnar, kvenfélags sjúkrahúss Siglufjarðar og gjafasjóðs Guðnýjar Stefáns. Kvenfélag sjúkrahúss Siglufjarðar og gjafasjóður Guðnýjar Stefáns gáfu einnig fullkomnar legusáravarnardýnur.
Lesa meira

Heimahjúkrun um helgar og rauða daga.

Lesa meira

Höfðingleg gjöf

Blóðtökustóll.
Lesa meira

Þrír sjúkraflutningsmenn útskrifast

Í byrjun maí luku 3 starfsmenn stofnunarinnar grunnnámskeiði sjúkraflutningsmanna. Þar með eru 6 starfsmenn hjá HSN Fjallayggð með réttindi sjúkraflutningsmanna. Við óskum nýútskrifuðum sjúkraflutningamönnum til hamingju með áfangann og óskum þeim velfarnaðar í starfi.
Lesa meira