Þrír sjúkraflutningsmenn útskrifast

Í byrjun maí luku 3 starfsmenn stofnunarinnar grunnnámskeiði sjúkraflutningsmanna.  Þar með eru alls 6 einstaklingar í HSN Fjallayggð með réttindi sjúkraflutningsmanna.

Við óskum nýútskrifuðum sjúkraflutningamönnum til hamingju með áfangann og óskum þeim velfarnaðar í starfi.