Höfðingleg gjöf

Mynd af blóðtökustólnum
Mynd af blóðtökustólnum

Á dögunum barst stofnuninni höfðingleg gjöf frá Kvenfélagi Sjúkrahúss Siglufjarðar. Um er að ræða svokallaðan blóðtökustól sem verður til mikilla þæginda fyrir starfsmenn og skjólstæðinga. Stóllinn verður staðsettur á rannsóknastofu HSN á Siglufirði.