Móttaka háls-, nef- og eyrnalæknis

Erlingur H Kristvinsson, háls-, nef og eyrnalæknir, verður með móttöku á HSN á Siglufirði, fimmtudaginn 29.08 n.k.

 Tímapantanir í síma 460-2100 og 466 4050 alla virka daga frá kl 08-16.