Bráðaþjónusta

Bráðaþjónusta læknis er í boði allan sólarhringinn,  sími 1700Opin móttaka læknis á vakt er í Siglufirði kl. 11:00-12:00 helgar og helgidaga.  Ekki þarf að panta tíma, bara mæta.  Móttakan er ætluð bráðaveikindum og slysum.  Vottorð og önnur erindi sem geta beðið eru ekki afgreidd á þessum tíma.

Gjaldtaka er samkvæmt helgartaxta gjaldskrár TR

 

Minnt er á 112 ef erindið er mjög brýnt og þolir enga bið.

 

Vaktlæknar eru :

  • Andrés Magnússon sérfræðingur í almennum skurðlækningum
  • Ásgeir Bjarnason sérfræðingur í heimilislækningum
  • Valþór Stefánsson sérfræðingur í heimilislækningum