Hjúkrunarþjónusta

Móttaka hjúkrunarfræðings á heilsugæslu er á dagtíma virka daga.  Tímapantanir í   460 2100.

 

Verkefni starfsfólks hjúkrunar á heilsugæslu eru:

 • Árlegar bólusetningar
 • Blóðprufutökur
 • Eftirlit með heilsufari og líðan
 • Ferðamannabólusetningar
 • Heilsuvernd skólabarna
 • Heimahjúkrun
 • Heyrnamælingar
 • Leiðbeiningar, ráðgjöf, upplýsingar og fræðsla
 • Rannsóknir og mælingar, t.d blóðþrýstingsmælingar o.fl.
 • Sálrænn stuðningur og TFT meðferð
 • Sárameðferð, saumataka og önnur húðmeðferð
 • Sprautu- og lyfjagjafir
 • Stuðningur við heilsueflingu
 • Stuðningur við einstaklinga með nýgreinda eða langvinna sjúkdóma
 • Ung- og smábarnavernd

 

Starfsfólk hjúkrunar á heilsugæslu eru :

 • Elín Arnardóttir, yfirhjúkrunarfræðingur heilsugæslu
 • Þorsteinn Bjarnason, skólahjúkrunarfræðingur
 • Guðrún Helga Kjartansdóttir,  hjúkrunarfræðingur Ólafsfirði
 • Eva Karlotta Einarsdóttir,  sjúkraliði Siglufirði
 • Ásdís Eva Baldvinsdóttir,  sjúkraliði Siglufirði
 • Harpa Hlín Jónsdóttir, sjúkraliði Ólafsfirði