Krabbameinsleit

Frá og með áramótum 2014/2015 er leitarstarf krabbameinsfélagsins með breyttu sniði.  

  • Leit að leghálskrabbameini er gerð með sýnatöku á þriggja ára fresti hjá konum á aldrinum 23-65 ára.  Sýnatakan er framkvæmd af hjúkrunarfræðingum í heimabyggð.  Konur, pantið tíma þegar þið fáið boðunarbréf frá Krabbameinsfélaginu.  
  • Brjóstamyndatökur eru á 2ja ára fresti hjá konum 40-70 ára, áfram verður komið er með tæki til brjóstamyndatöku á 2ja ára fresti.

Sýnataka fyrir leit að leghálskrabbameini er í Siglufirði föstudag kl. 08-10, tímapantanir 460 2100 og 466 4050.  Einnig er hægt að fara á leitarstöð krabbameinsfélagsins í Reykjavík. 

 

Starfsmenn krabbameinsleitar :

  • Anna Sigurbjörg Gilsdóttir yfirhjúkrunarfræðingur og staðarstjóri HSN í Fjallabyggð
  • Elín Arnardóttir yfirhjúkrunarfræðingur heilsugæslu

 

Leitarstöð KÍ