Læknaþjónusta

Í Fjallabyggð eru 3 fastráðnir læknar, 2 heilsugæslulæknar og 1 sérfræðingur í almennum skurðlækningum.  Þeir sinna almennri læknamóttöku á dagtíma virka daga og  vaktþjónustu vegna slysa og bráðveikra allan sólarhringinn.  Auk þessa, sinna þeir sjúklingum á hjúkrunar- og sjúkradeild. 

Móttaka lækna er kl. 08:00-16:00.  Tíma- og símatímapantanir 460 2100 og  466 4050

 

Læknar í Fjallabyggð eru :

Andrés Magnússon sérfræðingur í almennum skurðlækningum

Ásgeir Bjarnason sérfræðingur í heimilislækningum

Valþór Stefánsson sérfræðingur í heimilislækningum

 

  Heilsugæsluþjónusta