Öldrunarþjónusta

Öldrunarþjónusta hjá HSN í Fjallabyggð er í formi :

  • 20 hjúkrunarrýma á hjúkrunar- og sjúkradeild.    460 2174  Deildastjóri Sigurður Jóhannesson yfirhjúkrunarfræðingur hjúkrunar- og sjúkrasviðs
  • Heimahjúkrunar sem starfsfólk heilsugæslu sinnir.    460 2100  Deildarstjóri Elín Arnardóttir yfirhjúkrunarfræðingur heilsugæslusviðs.

 

Færni og heilsumat - umsóknarferli

 Eyðublað fyrir umsókn um færni- og heilsumat

 Eyðublað fyrir umsókn um hvíldarinnlögn á hjúkrunarheimili