Bráða- og sjúkrasvið

Þrjú sjúkra- og bráðarými eru á sjúkrasviði.  Aðal heimsóknartímar eru kl. 15:00-16:00 og 19:00-19:30 en þó eru aðstandendur velkomnir á öðrum tímum í samráði við starsfólk.  Sjúklingasími er 460 2186