Göngudeildarþjónusta

Göngudeild er rekin í tengslum við sjúkrasviðið. 

 

Verk sem unnin eru á göngudeild eru m.a. :

  • Lyfjagjafir
  • Eftirlit eftir áverka
  • Smáaðgerðir
  • Maga- og ristilsspeglanir
  • Rannsóknir eins og holter,  þolpróf og fleira sem ekki þarfnast innlagnar

 

Starfsfólk sem sinnir verkum á göngudeild eru :

  • Allir læknar HSN-Fjallabyggð
  • Allir hjúkrunarfræðingar HSN-Fjallabyggð
  • Kristín Úlfsdóttir sjúkraliði