Myndgreining

Röntgentæki er staðsett í Siglufirði.  Læknar sjá um myndatökur.  Myndir eru stafrænar og er lesið úr þeim hjá sérfræðingum í röntgenlækningum við Sjúkrahúsið á Akureyri.