Fréttir

Lokað fyrir heimsóknir á hjúkrunar- og sjúkradeildum HSN

Vegna aukins fjölda smita á Norðurlandi hefur HSN ákveðið að loka tímabundið fyrir heimsóknir á sjúkra- og hjúkrunardeildir frá og með 4. nóvember til 17. nóvember.
Lesa meira

Fyrirhugaðri krabbameinsskimun á Húsavík og Þórshöfn FRESTAÐ

Okkur þykir leitt að tilkynna að áður auglýstri hópskoðun til krabbameinsskimunar sem fara átti fram á HSN Húsavík 16.-19. mars og á HSN Þórshöfn 20. mars nk., verður FRESTAÐ fram á haust.
Lesa meira