Fréttir

Heilsueflandi heimsóknir

Heilbrigðistofnun Norðurlands á Húsavík hefur ákveðið að bjóða uppá „Heilsueflandi heimsóknir“ að fyrirmynd heilsugæslu HSN á Akureyri
Lesa meira

Aðalfundur Styrktarfélags Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga

Aðalfundur Styrktarfélags Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga verður haldinn í kaffistofu heilugæslustöðvarinnar á Húsavík miðvikudaginn 15. maí 2019 kl. 16.
Lesa meira

Nýir yfirhjúkrunarfræðingar hjá HSN á Húsavík

Ráðið hefur verið í þrjár stöður yfirhjúkrunarfræðinga á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík; á Hvamm, á sjúkradeild og hjúkrunardeildina Skógarbrekku.
Lesa meira

Styrktarfélag Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga - Aðalfundur

Aðalfundur verður haldinn 9. maí kl. 16 í kaffistofu Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga
Lesa meira

Kvenfélag Aðaldæla gefur flatskjái

Nýir flatskjáir leysa gömul sjónvörp af hólmi
Lesa meira

Flugslysaæfing á Þórshafnarflugvelli

Vel heppnuð æfing á fyrsta vetrardegi
Lesa meira

Árleg bólusetning gegn inflúensu 2016

Bólusett er á heilsugæslustöðinni á Húsavík þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14-15.
Lesa meira

Unnið að stefnumótun HSN

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) vinnur að stefnumótun fyrir stofnunina í samvinnu við ráðgjafafyrirtækið Nolta. Stefnt er að því að setja stofnunni gildi, stefnu til næstu ára og setja upp mælikvarða sem nýttir verða til að meta árangur í starfi.
Lesa meira

Heilsugæslustöð rís í Mývatnssveit

Byggingu nýrrar heilsugæslustöðvar í Mývatnssveit miðar vel áfram og búist við verklokum í maí.
Lesa meira