Hjúkrunar- og sérnámsnemar á Húsavík og Mývatnssveit

María Sif Ingimarsdóttir er 4. árs hjúkrunarnemi frá HÍ  og verður hún í  verknámi í heimahjúkrun á heilsugæslustöðvunum Húsavík og Mývatni 3. – 7. október.

 Sif Bjarklind sérnámsnemi í hjúkrun verður í verknámi á heilsugæslustöðinni Húsavík 4. – 6. október.