Krabbameinsleit á Húsavík 22. - 25. febrúar og Þórshöfn 29. febrúar - 1. mars 2016

Á Húsavík eru tímapantanir frá kl. 10:30-13:00 og kl. 14:00-16:00 í síma 464-0500

Á Þórshöfn eru tímapantanir í síma 464-0600.

Konur sem fengið hafa bréf frá leitarstöðinni eru hvattar til að panta tíma.

Leit að leghálskrabbameini er gerð með sýnatöku á þriggja ára fresti hjá konum á aldrinum 23-65 ára. Brjóstamyndatökur eru á 2ja ára fresti hjá konum 40-70 ára.

Krabbameinsfélag Íslands