Styrktarfélag Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga - Aðalfundur

Aðalfundur Styrktarfélags Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga verður haldinn í kaffistofu stöðvarinnar þriðjudaginn 9. maí kl. 16.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar.
  2. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga
  3. Umræður um skýrslu og reikninga.
  4. Kosning stjórnar og endurskoðenda.
  5. Önnur mál.
  6. Aðalbjörg Pálsdóttir, Vallarkoti, segir okkur frá fyrstu árum félagsins, en hún var í fyrstu stjórn.

         Kaffiveitingar.

         Vonumst til að sjá sem flesta.

     Styrktarfélag Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga - Aðalfundur