Unnið að stefnumótun HSN

Stefnumótun á Húsavík, vel var mætt á fundinn.
Stefnumótun á Húsavík, vel var mætt á fundinn.

Fyrir skömmu lauk fundum með starfsfólki HSN þar sem unnin var grunnvinna að nýrri stefnu. Vel var mætt á fundina af hálfu starfsfólks enda um skemmtilegt og krefjandi verkefni að ræða. Stefnt er að því að ljúka áfanga í þessari vinnu í vor.

 

Frá stefnumótunarfundi á Sauðárkróki

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Frá stefnumótunarfundi á Sauðárkróki