Hjúkrunarþjónusta

Símatímar hjúkrunarfræðinga,  464-0500

Ráðgjöf og endurnýjun á föstum lyfjum virka daga kl. 09:00-09:30.

 

Móttaka hjúkrunarfræðinga

Tímapantanir í síma   464 0501

Hjúkrunarfræðingar eru með móttöku mánudaga-föstudaga kl. 14:00-15:30 

Hjúkrunarfræðingar geta í þessum viðtalstímum séð um blóðþrýstingseftirlit, sáraskiptingar, saumatöku, bólusetningar, fræðslu og ráðgjöf varðandi t.d. mataræði  og margt fleira.