Ónæmisaðgerðir

Auk ónæmisvarna í ungbarnaeftirliti og í skólum sinnir heilsugæslan bólusetningum ferðamanna.

Þá er á hverju hausti bólusett gegn inflúensu og lungnabólgu. 

 

Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarfræðingum í síma   464 0500