Um HSN Húsavík

Þann 1. okt. 2014 sameinuðust Heilbrigðisstofnanirnar á Blönduósi, Sauðárkróki, Fjallabyggð og Þingeyinga ásamt heilsugæslustöðvum á Dalvík og Akureyri í Heilbrigðisstofnun Norðurlands.