Lyfjalager

Á lyfjalager starfar lyfjafræðingur í 50% stöðu og sér hann um öll innkaup, birgðahald, fyrningaskráningu, almannavarnalager lyfja, eftirlit með eftirlistskyldum lyfjum, afgreiðslu lyfja á deildir og heilsugæslustöðvar og upplýsingagjöf til starfsfólks.

Lyfjafræðingur  er við mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga 8:00 - 14:40.

 

Lyfjafræðingur HÞ er Sigurlaug Elmarsdóttir

Sími á lyfjalager er  464 0580

sigurlaug.elmarsdottir@hsn.is