Öldrunarþjónusta

Skógarbrekka er hjúkrunardeild fyrir aldraða.  Á HSN Húsavík eru alls 23 hjúkrunarrými, u.þ.b. 18 á Skógarbrekku og 5 á sjúkradeild.

Að auki eru hjúkrunar- og dvalarrými á Hvammi, dvalarheimili aldraðra.  Sjá nánar um þjónustu á Hvammi á www.hvammurhus.is.