Sjúkrahúsþjónusta

Á sjúkradeild HSN Húsavík er aðstaða er til að taka á móti bráðveiku fólki jafnt sem öldruðum og langveikum.

Á deildinni eru 8 sjúkrarými og á HSN Húsavík eru alls 23 hjúkrunarrými, u.þ.b. 5 á sjúkradeild og 18 á Skógarbrekku.

Beinn sími á deildina er   464 0560 og er hægt að ná í hjúkrunarfræðing í þessu númeri allan sólarhringinn.

 

Á sjúkrasviði er einnig speglunardeild sem og ýmiskonar göngudeildarþjónusta.