Um starfsemina

Þjónusta á HSN Kópaskeri

Heilsuvernd: Sinnir eftirliti og forvörnum sbr. 5. tl. í gr. 19.1 í lögum um heilbrigðisþjónustu.

Lækningar: Almennar lækningar, slysamóttaka, ungbarnavernd, vitjanir í heimahús, símaviðtöl.

Hjúkrun:  Almenn móttaka, slysamóttaka, símaviðtöl, ungbarnavernd, vitjanir í heimahús, heimahjúkrun, skólahjúkrun.

Sjúkraflutningar: Aðhlynning og flutningar sjúkra og slasaðra á sjúkrastofnanir og milli þeirra.

Ljósmóðir:  Mæðravernd

 

Þjónusta sérfræðinga

Sjúkraþjálfari er með móttöku 4 sinnum í viku.