Um starfsemina

Starfsmenn stöðvarinnar eru læknir, hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir, læknaritari, móttökuritari, ræstitæknir og sjúkraflutningamenn.

Sérfræðiþjónusta

Tannlæknir kemur frá Akureyri reglulega og er með aðstöðu á heilsugæslustöðinni.

Komur annarra sérfræðinga eru auglýstar hverju sinni. 

Önnur þjónusta

Lyfja rekur lyfsölu á heilsugæslustöðinni.