Röntgendeild
Á starfsstöð HSN á Húsavík er starfrækt röntgendeild. Opnunartími deildarinnar er 8:00 - 16:00 alla virka daga.
Nánar um deildina...
Rannsóknardeild
Rannsóknadeild HSN Húsavík þjónar öllum dag- og legudeildum starfsstöðvarinnar. Einnig sinnir deildin sjúklingum með beiðnir frá læknum annarra stofnanna.
Á deildinni eru framkvæmdar allar algengustu meinefnafræði- og blóðfræðimælingar ásamt sýklaræktunum.
Nánar um deildina...
Endurhæfingardeild
Sjúkraþjálfari starfar á sjúkrasviði og sér um endurhæfingu sjúklinga á sjúkradeild og hjúkrunardeild. Hreyfistjóri starfar á heilsugæslu. Yfirsjúkraþjálfari endurhæfingardeildar er Hrefna Regína Gunnarsdóttir hrefna.regina.gunnarsdottir@hsn.is
Móttökuritarar
Skrifstofa móttöku- og læknaritara er opin alla virka daga frá kl. 08:00-16:00.
Nánar um deildina...