Áfengis og vímuvarnir

Áfengis og vímuvarnir og ungt fólk.

Neysla áfengis er samfélagaslega viðurkennd og hluti af samfélagslegri hegðun. Neysla áfengis er þó ýmsum takmörkum sett. Áfengi er engin venjuleg neysluvara heldur er hér um að ræða efni sem hefur áhrif á vitund, hegðun og skynjun og getur valdið neytandanum og öðrum í umhverfi hans skaða.

 Sjá nánar

 

 Drekk ég of mikið?  Níu hættumerki geta svarað þeirri spurningu

 Er unglingurinn að neyta fíkniefna?

 Úti alla nóttina