HEILSUVERA

Heilsuvera.is er vefsvæði þar sem notandi getur átt í samskiptum við heilbrigðisþjónustuna og nálgast gögn sem skráð eru um hann í heilbrigðiskerfið á Íslandi.

 

 

Leiðbeiningar um hvernig á að bóka tíma í inflúensubólusetningu á heilsuvera.is

Förum inná heilsuvera.is og notum rafræn skilríki