Laus störf

 •  HSN - Viltu vera á skrá - sjúkraliðar
  • Hér geta umsækjendur með íslenskt starfsleyfi skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.

   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   • Helstu verkefni og ábyrgð

    Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

    Hæfnikröfur

    Mismunandi eftir störfum.

    Frekari upplýsingar um starfið

    Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.

    Starfshlutfall er 30 - 100%
    Umsóknarfrestur er til og með 28.07.2020

    Nánari upplýsingar veitir

    Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050
    Guðný Friðriksdóttir - gudnyf@hsn.is - 86077

    Sækja um starf

 • HSN - Viltu vera á skrá   -  hjúkrunarfræðingar
  • Hér geta umsækjendur með íslenskt starfsleyfi í hjúkrun skráð almenna starfsumsókn. Almennum starfsumsóknum er ekkki svarað sérstaklega.

   Vinsamlegast skráið sérstakar óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram". Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 28.07.2020

   Nánari upplýsingar veitir

   Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050
   Guðný Friðriksdóttir - gudnyf@hsn.is - 8607750

   Sækja um starf

 • HSN - Viltu vera á skrá   -  lækna-/móttöku-/heilbrigðisritarar
  • Hér geta umsækjendur um ritarastörf hjá HSN skráð almenna starfsumsókn. Almennri starfsumsókn er ekki svarað sérstaklega. Vinsamlega skráið óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram". Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.

   Starfshlutfall er 50 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 28.07.2020

   Nánari upplýsingar veitir

   Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050
   Guðný Friðriksdóttir - gudnyf@hsn.is - 8607750

 • HSN - Viltu vera á skrá - læknar/kandídatar afleysingar
  • Hér geta læknar/kandídatar skráð starfsumsókn vegna afleysinga hjá HSN. Vinsamlega skráið óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram" í umsókn. Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð er mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Íslenskt læknaleyfi.
   Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli hæfni í mannlegum samskiptum.
   Skipulagshæfni, sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð eru skilyrði.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.

   Starfshlutfall er 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 28.07.2020

   Nánari upplýsingar veitir

   Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050
   Örn Ragnarsson - orn.ragnarsson@hsn.is - 455 4000

 • HSN - Viltu vera á skrá - starfsmaður í aðhlynningu/eldhús/ræstingu
  • Hér geta umsækjendur um störf í aðhlynningu/eldhúsi/ræstingu hjá HSN skráð almenna starfsumsókn. Almennri starfsumsókn er ekki svarað sérstaklega. Vinsamlega skráið óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram". Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Hæfniskröfur eru mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 28.07.2020

   Nánari upplýsingar veitir

   Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050
   Guðný Friðriksdóttir - gudny.fridriksdottir@hsn.is - 8607750

 • HSN- viltu vera á skrá sem ljósmóðir?
  • Hér geta umsækjendur með íslenskt starfsleyfi sem ljósmóðir skráð almenna starfsumsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.
   Vinsamlegast skráið sérstakar óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram". Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármálaráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 27.07.2020

   Nánari upplýsingar veitir

   Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050
   Guðný Friðriksdóttir - gudnyf@hsn.is - 8607750

 • HSN - Viltu vera á skrá sem félagsliði?
  • Viltu vera á skrá á Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Félagsliði

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Hæfniskröfur eru mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannþjónustu hafa gert.

   Starfshlutfall er 50 - 90%
   Umsóknarfrestur er til og með 02.11.2020

   Nánari upplýsingar veitir

   Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050
   Guðný Friðriksdóttir - gudnyf@hsn.is - 432 4030

   HSN Yfirstjórn
   Auðbrekka 4
   640 Húsavík
   Sækja um starf
 • HSN Akureyri - Læknir
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands auglýsir eftir lækni í 80 til 100% stöðu við Heilsugæsluna á Akureyri.

   Læknar sem starfa hjá HSN eru með aðalstarfstöð á heilsugæslustöð og sinna móttöku sjúklinga og heilsuvernd ásamt því að sinna vaktþjónustu í héraði skv. vaktaskema hverju sinni.
   Störfin fela í sér þverfaglega samvinnu innan sem og út fyrir stöðina.

   Næsti yfirmaður er yfirlæknir á starfstöð.

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Almennar lækningar og heilsuvernd
   Vaktþjónusta
   Kennsla starfsfólks og nema
   Þróun og teymisvinna

   Hæfnikröfur

   Íslenskt lækningaleyfi
   Sérfræðileyfi í heimilislækningum er kostur
   Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni
   Faglegur metnaður í starfi og árangursmiðuð viðhorf
   Áreiðanleiki, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
   Reynsla og hæfileiki til að vinna í teymi
   Ökuleyfi

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.
   Tekið er á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu stofnunarinnar www.hsn.is undir "€žLaus störf hjá HSN"€œ eða á síðunni http://www.starfatorg.is/
   Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilsskrá. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf ásamt staðfestu afriti af opinberu starfsleyfi. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum, meðmælum og viðtölum við umsækjendur. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast í tvíriti til mannauðsstjóra HSN, Sauðárhæðum, 550 Sauðárkróki.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru - fagmennska, samvinna og virðing.

   Nánari upplýsingar um störf lækna fyrir allar starfstöðvar HSN veitir Örn Ragnarsson, framkvæmdastjóri lækninga HSN í síma 455-4000 eða orn.ragnarsson@hsn.is og Bryndís Lilja Hallsdóttir, mannauðsstjóri í síma 432-4050 eða bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is

   Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna stendur til boða.

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands tók til starfa þann 1. október 2014 við sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi annarra en Sjúkrahússins á Akureyri og nokkurra hjúkrunar- og dvalarheimila.

   Þær heilbrigðisstofnanir sem mynduðu Heilbrigðisstofnun Norðurlands voru eftirfarandi stofnanir:

   Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Heilsugæslan á Akureyri, Heilsugæslan á Dalvík, Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð, Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki og Heilbrigðisstofnunin Blönduósi.

   Starfsemi Heilbrigðisstofnunar Norðurlands nær því frá Blönduós í vestri til Þórshafnar í austri. Á upptökusvæðinu búa um 35.000 manns og starfsmannafjöldi er rúmlega 530 talsins.

   Starfshlutfall er 80 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 02.09.2019

   Nánari upplýsingar veitir

   Jón Torfi Halldórsson - jon.torfi.halldorsson@hsn.is - 432 4610
   Örn Ragnarsson - orn.ragnarsson@hsn.is - 455 4000

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Akureyri Lækningar
   Hafnarstræti 99
   600 Akureyri
   Sækja um starf

 • HSN Húsavík - Læknir
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir að ráða lækni til starfa. Gott húsnæði í boði.

   Læknar sem starfa hjá HSN eru með aðalstarfsstöð á heilsugæslustöð og sinna móttöku sjúklinga og heilsuvernd ásamt því að sinna vaktþjónustu í héraði skv. vaktaskema hverju sinni. Starfið felur einnig í sér störf á sjúkra- og hjúkrunarsviði. Störfin fela í sér þverfaglega samvinnu innan sem og út fyrir stöðina. Góð reynsla hefur verið af teymis-samstarfi læknis og hjúkrunarfræðings, sem snýr að móttöku, eftirfylgd og utanumhaldi. 


   Næsti yfirmaður er yfirlæknir á starfsstöð.

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Almennar lækningar og heilsuvernd
   Vaktþjónusta
   Læknisþjónusta á sjúkra- og hjúkrunarsviði
   Kennsla starfsfólks og nema
   Þróun og teymisvinna

   Hæfnikröfur

   Íslenskt lækningaleyfi er skilyrði
   Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni, óskað er meðmæla
   Áreiðanleiki, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
   Reynsla og hæfileiki til að vinna í teymi
   Sérfræðiviðurkenning í heimilislækninum kostur
   Ökuleyfi

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.
   Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilsskrá ásamt afriti eða staðfestingu á Íslensku lækningaleyfi. Kostur er að stofnuninni berist staðfestar upplýsingar um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf ásamt staðfestu afriti af opinberu starfsleyfi. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum, meðmælum og viðtölum við umsækjendur. Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna stendur til boða. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast í tvíriti til mannauðsstjóra HSN, Hafnarstræti 99, 600 Akureyri.

   Starfsstöðin á Húsavík sinnir Húsavík og nágrenni. Unnið er í teymisvinnu í nánu samstarfi hjúkrunarfræðings og læknis.

   Á Húsavík búa um 2.400 manns, helstu atvinnugreinar eru iðnaður, þjónusta við ferðamenn, sjávarútvegur og verslun. Leik-, grunn- og framhaldsskólar eru í héraðinu.
   Í héraði heilsugæslunnar í S-Þingeyjarsýslu búa um 4.500 manns, bæði í blómlegri sveit og í þéttbýli í Mývatnssveit og Húsavík. Náttúra og menning er lifandi og fjölbreytileg og atvinnuuppbygging í fullum gangi.

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands tók til starfa þann 1. október 2014 við sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi annarra en Sjúkrahússins á Akureyri og nokkurra hjúkrunar- og dvalarheimila.

   Þær heilbrigðisstofnanir sem mynduðu Heilbrigðisstofnun Norðurlands voru eftirfarandi stofnanir:

   Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Heilsugæslan á Akureyri, Heilsugæslan á Dalvík, Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð, Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki og Heilbrigðisstofnunin Blönduósi.

   Starfsemi Heilbrigðisstofnunar Norðurlands nær því frá Blönduós í vestri til Þórshafnar í austri. Á upptökusvæðinu búa um 35.000 manns og starfsmannafjöldi er rúmlega 520 talsins. Heildarvelta HSN er um ríflega 5,3 milljarðar króna.

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands veitir heilsugæsluþjónustu, sjúkrahúsþjónustu auk öldrunarþjónustu í formi hjúkrunar- og dvalarrýma.

   Starfshlutfall er 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 02.09.2019

   Nánari upplýsingar veitir

   Unnsteinn Ingi Júlíusson - unnsteinn.ingi.juliusson@hsn.is - 464 0500
   Örn Ragnarsson - orn.ragnarsson@hsn.is - 455 4000


   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Húsavík Heilsugæsla lækningar
   Auðbrekka 4
   640 Húsavík
   Sækja um starf
 • HSN Blönduós / Sauðárkrókur: Málastjóri í geðheilsuteymi
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), auglýsir 50% stöðu málastjóra í geðheilsuteymi HSN með starfstöð á Blönduósi eða Sauðárkróki.

   Um er að ræða starf í nýju meðferðar- og endurhæfingarteymi sem tekur til starfa haustið 2019. Hlutverk málastjóra er að hafa umsjón með meðferð skjólstæðinga teymisins og vera tengiliður við annað fagfólk í teyminu. Leitað er að geðhjúkrunarfræðingi, hjúkrunarfræðingi eða öðrum heilbrigðisstarfsmanni með reynslu og þekkingu sem nýtist í starfi málastjóra. Næsti yfirmaður er teymisstjóri geðheilsuteymis.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   - Málastjórn og umsjón með málefnum skjólstæðinga teymis
   - Utanumhald og eftirfylgd vegna meðferðaráætlana
   - Samvinna við aðrar stofnanir
   - Samvinna og upplýsingagjöf til heimilislæknis

   Hæfnikröfur
   - Heilbrigðismenntun sem nýtist í starfi
   - Löggilding réttinda til að starfa á Íslandi
   - Greinagóð þekking á algengustu geðröskunum
   - Reynsla af teymisvinnu
   - Þekking á gagnreyndum meðferðarúrræðum við geðröskunum
   - Framúrskarandi samskiptahæfileikar og sveigjanleiki í starfi
   - Frumkvæði, áhugi og metnaður til að ná árangri
   - Ökuleyfi

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Geðheilsuteymi HSN er nýtt meðferðartilboð sem tekur til starfa haustið 2019. Geðheilsuteymið er 2. stigs þjónusta sem veitir sérhæfða þjónustu og meðferð vegna geðraskana án innlagna á sjúkrahús. Markhópar þjónustu teymisins eru þeir einstaklingar með geðraskanir sem þurfa meiri þjónustu en hægt er að veita í fyrstu línu heilsugæslunnar en þurfa ekki á þjónustu geðdeildar að halda.

   Geðheilsuteymið sinnir öllu Norðurlandi en málastjóri á Blönduósi eða Sauðárkróki mun sinna skjólstæðingum sem eru búsettir í Skagafirði og Húnaþingi eystra. 

   Laun við HSN eru samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármálaráðherra hefur gert við viðkomandi stéttarfélag. Næsti yfirmaður málastjóra er teymisstjóri geðheilsuteymis.

   Tekið er á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu stofnunarinnar www.hsn.is og einnig er hægt að smella á hlekkinn hér að neðan. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. HSN áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Umsókn fylgi starfsferliskrá og upplýsingar um nám og fyrri störf. Umsækjendur eru auk þess beðnir um að skila kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfi og sýn sinni á starfið.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimiluð innan HSN.

   Gildi HSN er: Fagmennska - Samvinna - Virðing.

   Starfshlutfall er 50%
   Umsóknarfrestur er til og með 08.07.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Sofia Birgitta Krantz - sofia.birgitta.krantz@hsn.is - 455 4120
   Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050


   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Sálfélagsleg þjónusta
   Hafnarstræti 99
   600 Akureyri

   Sækja um starf
 • HSN Húsavík - Málastjóri í geðheilsuteymi
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), auglýsir 50% stöðu málastjóra í geðheilsuteymi HSN með starfsstöð á Húsavík.

   Um er að ræða starf í nýju meðferðar- og endurhæfingarteymi sem tekur til starfa haustið 2019.
   Hlutverk málastjóra er að hafa umsjón með meðferð skjólstæðinga teymisins og vera tengiliður við annað fagfólk í teyminu. Leitað er að geðhjúkrunarfræðingi, hjúkrunarfræðingi eða öðrum heilbrigðisstarfsmanni með reynslu og þekkingu sem nýtist í starfi málastjóra. Næsti yfirmaður er teymisstjóri geðheilsuteymis.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   - Málastjórn og umsjón með málefnum skjólstæðinga teymis
   - Utanumhald og eftirfylgd vegna meðferðaráætlana
   - Samvinna við aðrar stofnanir
   - Samvinna og upplýsingagjöf til heimilislæknis

   Hæfnikröfur
   - Heilbrigðismenntun sem nýtist í starfi
   - Löggilding réttinda til að starfa á Íslandi
   - Greinagóð þekking á algengustu geðröskunum
   - Reynsla af teymisvinnu
   - Þekking á gagnreyndum meðferðarúrræðum við geðröskunum
   - Framúrskarandi samskiptahæfileikar og sveigjanleiki í starfi
   - Frumkvæði, áhugi og metnaður til að ná árangri
   - Ökuleyfi

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Geðheilsuteymi HSN er nýtt meðferðartilboð sem tekur til starfa haustið 2019. Geðheilsuteymið er 2. stigs þjónusta sem veitir sérhæfða þjónustu og meðferð vegna geðraskana án innlagna á sjúkrahús. Markhópar þjónustu teymisins eru þeir einstaklingar með geðraskanir sem þurfa meiri þjónustu en hægt er að veita í fyrstu línu heilsugæslunnar en þurfa ekki á þjónustu geðdeildar að halda.
   Geðheilsuteymið sinnir öllu Norðurlandi en málastjóri á Húsavík mun sinna skjólstæðingum sem eru búsettir í Þingeyjarsýslum.

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.
   Næsti yfirmaður málastjóra er teymisstjóri geðheilsuteymis.

   Tekið er á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu stofnunarinnar www.hsn.is og einnig er hægt að smella á hlekkinn hér að neðan. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. HSN áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Umsókn fylgi starfsferliskrá og upplýsingar um nám og fyrri störf. Umsækjendur eru auk þess beðnir um að skila kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfi og sýn sinni á starfið.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimiluð innan HSN.

   Gildi HSN er: Fagmennska - Samvinna - Virðing.

   Starfshlutfall er 50%
   Umsóknarfrestur er til og með 08.07.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Sofia Birgitta Krantz - sofia.birgitta.krantz@hsn.is - 455 4120
   Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050


   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Sálfélagsleg þjónusta
   Hafnarstræti 99
   600 Akureyri
   Sækja um starf
 • HSN Sauðárkrókur - Starfsmenn við aðhlynningu
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki óskar eftir starfsmönnum við aðhlynningu á sjúkradeild.

   Vaktavinna.
   Ráðningartími er frá 12. ágúst 2019 eða samkv. samkomulagi.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   - Umönnun einstaklinga í samvinnu við fagaðila
   - Þátttaka í teymisvinnu

   Hæfnikröfur
   - Metnaður og ábyrgð í starfi
   - Jákvætt viðmót og góðir samskipahæfileikar

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Aldan, stéttarfélag hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. 

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru fagmennska, samvinna og virðing.

   Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára.

   Starfshlutfall er 50 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 15.07.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Herdís Klausen - herdis.klausen@hsn.is - 455 4011

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands

   Sauðárkrókur Hjúkrunardeild
   Sauðárhæðir
   550 Sauðárkrókur
   Sækja um starf

 • HSN Akureyri - Sjúkraliðar
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir sjúkraliðum í heimahjúkrun.
   Ráðningartími er frá 1. september 2019 eða samkvæmt samkomulagi.

   Helstu verkefni og ábyrgð

   - Vitjanir í heimahús.
   - Vinna með skjólstæðingum og aðstandendum þeirra.
   - Vinna í teymum sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga.

   Hæfnikröfur

   - Fullgilt sjúkraliðapróf
   - Bílpróf er skilyrði
   - Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af starfi í heimahjúkrun
   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
   - Jákvæðni og sveigjanleiki

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.
   Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum ef við á.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing.

   Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna stendur til boða.

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands tók til starfa þann 1. október 2014 við sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi annarra en Sjúkrahússins á Akureyri og nokkurra hjúkrunar- og dvalarheimila.

   Þær heilbrigðisstofnanir sem mynduðu Heilbrigðisstofnun Norðurlands voru eftirfarandi stofnanir:
   Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Heilsugæslan á Akureyri, Heilsugæslan á Dalvík, Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð, Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki og Heilbrigðisstofnunin Blönduósi.

   Starfsemi Heilbrigðisstofnunar Norðurlands nær því frá Blönduósi í vestri til Þórshafnar í austri. Á upptökusvæðinu búa um 35.000 manns og starfsmannafjöldi er rúmlega 530 talsins.

   Starfshlutfall er 50 - 80%
   Umsóknarfrestur er til og með 15.07.2019

   Nánari upplýsingar veitir

   Eva Björg Guðmundsdóttir - eva.bjorg.gudmundsdottir@hsn.is - 4612492


   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Akureyri Heimahjúkrun
   Hafnarstræti 99
   600 Akureyri
   Sækja um starf
 • HSN Akureyri - Hjúkrunarfræðingur
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing við Heilsugæsluna á Akureyri

   Ráðningartími frá 20. ágúst 2019.

   Helstu verkefni og ábyrgð

   - Helstu verkefni eru á sviði heilsuverndar skólabarna ásamt tilfallandi verkefnum innan heilsugæslunnar á sviði hjúkrunar.

   Hæfnikröfur

   - Umsækjandi skal hafa fullgilt hjúkrunarpróf og starfsleyfi
   - Góð íslenskukunnátta er skilyrði
   - Æskilegt að umsækjandi hafi tveggja ára starfsreynslu
   - Reynsla af heilsugæsluhjúkrun er kostur
   - Mikil samskiptahæfni og sveigjanleiki
   - Sjálfstæð vinnubrögð
   - Reynsla og áhugi af teymisvinnu

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimiluð á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing.

   Starfshlutfall er 60%
   Umsóknarfrestur er til og með 15.07.2019

   Nánari upplýsingar veitir

   Ingibjörg S Ingimundardóttir - ingibjorg.solrun.ingimundardottir@hsn.is - 460 4600
   Hulda Pétursdóttir - hulda.petursdottir@hsn.is - 432 4600


   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Akureyri Hjúkrun almennt
   Hafnarstræti 99
   600 Akureyri
   Sækja um starf

 • HSN Fjallabyggð - Sjúkraliði á heilsugæslu
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir sjúkraliða til starfa á heilsugæsluna í Fjallabyggð. 

   Um er að ræða dagvinnu. Vinnutími 8-12 alla virka daga.
   Ráðningartími frá 1. ágúst 2019 eða samkv. samkomulagi.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   - Vitjanir í heimahús.
   - Vinna með skjólstæðingum og aðstandendum þeirra
   - Vinna í teymi sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga
   - Önnur verkefni sem tilheyra heilsugæslu

   Hæfnikröfur
   - Fullgilt sjúkraliðapróf
   - Bílpróf er skilyrði
   - Reynsla af umönnun aldraðra er kostur
   - Reynsla af starfi í heimahjúkrun er kostur
   - Frumkvæði samviskusemi og sjálfstæði í vinnubrögðum
   - Jákvæðni, sveigjanleiki og góð færni í mannlegum samskiptum

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.
   Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing.

   Starfshlutfall er 50%
   Umsóknarfrestur er til og með 22.07.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Elín Arnardóttir - elin.arnardottir@hsn.is - 460 2173


   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Fjallabyggð Heilsugæsla
   Hvanneyrarbraut 37
   580 Siglufjörður
   Sækja um starf
 • HSN Fjallabyggð - Sjúkraflutningamaður
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufirði óskar eftir sjúkraflutningamanni í fast starf.

   Ráðningartími frá 1. september 2019.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   - Almenn verkefni sem falla undir verksvið sjúkraflutningamanns.
   - Húsumsjón á dagvinnutíma.

   Hæfnikröfur
   - Grunnréttindi (EMT-B) í sjúkraflutningum er skilyrði. 
   - Frekari menntun t.d. LTS/BTLS/EMT-I eða EMT-A er kostur. 
   - Iðnmenntun er kostur.

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Landssamband slökkviliðs- & sjúkraflutningamanna fastir hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.

   Umsóknum skal fylgja upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing.

   Starfshlutfall er 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 22.07.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Hilmar Þór Hreiðarsson - hilmarh@hsn.is - 863 6010
   Valþór Stefánsson - valthor.stefansson@hsn.is - 460-2100


   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Fjallabyggð Sjúkraflutningar
   Hvanneyrarbraut 37
   580 Siglufjörður

   Sækja um starf
 • HSN Sauðárkrókur - Lífeindafræðingur
  • Staða lífeindafræðings á Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki er laus til umsóknar.

   Óskað er eftir því að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Um er að ræða 100% starf auk bakvakta.

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Lífeindafræðingur þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa þekkingu á blóðmeinafræði, klínískri lífefnafræði og sýklafræði.

   Hæfnikröfur

   - Viðeigandi grunnmenntun, masterspróf æskilegt
   - Gerð er krafa um íslenskt starfsleyfi
   - Góð samskiptahæfni
   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
   - Jákvæðni og sveigjanleiki

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag lífeindafræðinga hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Bæði kynin eru hvött til að sækja um starfið.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru - fagmennska, samvinna, virðing.

   Starfshlutfall er 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 16.09.2019

   Nánari upplýsingar veitir

   Halldóra Kr Hartmannsdóttir - halldora.hartmannsdottir@hsn.is - 455 4013/892 6641
   Þorsteinn M Þorsteinsson - thorsteinn.thorsteinsson@hsn.is - 455 4000


   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Sauðárkrókur Rannsókn
   Sauðárhæðir
   550 Sauðárkrókur
   Sækja um starf
 • HSN Sauðárkrókur - Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunarsviði
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Sauðárkróki óskar eftir hjúkrunarfræðingum til starfa á hjúkrunarsviði.

   Ráðningartími er frá 15. ágúst 2019 eða eftir samkomulagi.

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum. Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar.

   Hæfnikröfur

   - Fullgilt hjúkrunarpróf og íslenskt starfsleyfi
   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
   - Jákvæðni og sveigjanleiki
   - Starfsreynsla í hjúkrun er kostur

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.
   Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 50 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 12.08.2019

   Nánari upplýsingar veitir

   Herdís Klausen - herdis.klausen@hsn.is - 455 4011
   Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050


   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Sauðárkrókur Hjúkrunardeild
   Sauðárhæðir
   550 Sauðárkrókur
   Sækja um starf
 • HSN Sauðárkrókur - Sjúkraliðar
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki óskar eftir sjúkraliðum til starfa á hjúkrunarsviði

   Ráðningartími er frá 15. ágúst 2019 eða eftir samkomulagi.

   Helstu verkefni og ábyrgð

   - Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila
   - Þátttaka í teymisvinnu

   Hæfnikröfur

   - Íslenskt sjúkraliðaleyfi
   - Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
   - Jákvætt viðmót og góðir samskipahæfileikar

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.
   Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum og starfsleyfi.

   Gildi HSN eru fagmennska, samvinna og virðing.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Starfshlutfall er 50 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 12.08.2019

   Nánari upplýsingar veitir

   Herdís Klausen - herdis.klausen@hsn.is - 455 4011


   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Sauðárkrókur Hjúkrunardeild
   Sauðárhæðir
   550 Sauðárkrókur
   Sækja um starf
 • HSN Sauðárkrókur - Yfirhjúkrunarfræðingur á sjúkrasviði
  • Staða yfirhjúkrunarfræðings á sjúkrasviði á Sauðárkróki er laus til umsóknar.
   Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. október 2019.

   Á sjúkrasviði eru tvær samreknar deildir, sjúkradeild og hjúkrunardeild.

   Yfirhjúkrunarfræðingur ber faglega, stjórnunarlega og rekstrarlega ábyrgð á hjúkrun á sjúkrasviði. Næsti yfirmaður er yfirhjúkrunarfræðingur svæðis á Sauðárkróki.

   Helstu verkefni og ábyrgð

   - Fagleg ábyrgð á hjúkrunarþjónustu sem veitt er á sjúkrasviði
   - Stuðla að þekkingarþróun í hjúkrun með því að hvetja til rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður
   - Skipuleggja og stjórna hjúkrunarþjónustu sjúkrasviðs og taka þátt í klínísku starfi
   - Tryggja að rekstur og starfsmannamál séu í samræmi við fjárhagsáætlun

   Hæfnikröfur

   - Íslenskt hjúkrunarleyfi og a.m.k. 5 ára starfsreynsla við hjúkrun
   - Viðbótarmenntun á sviði heilbrigðisvísinda eða stjórnunar er æskileg
   - Framúrskarandi samskiptahæfni
   - Reynsla af stjórnun er æskileg
   - Frumkvæði og metnaður til að ná árangri

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Tekið er á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu stofnunarinnar www.hsn.is og einnig er hægt að smella á hlekkinn hér að neðan. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsókn fylgi starfsferliskrá og upplýsingar um nám og fyrri störf. Umsækendur eru auk þess beðnir um að skila kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfi og sýn á starfið.

   Starfshlutfall er 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 30.07.2019

   Nánari upplýsingar veitir

   Herdís Klausen - herdis.klausen@hsn.is - 455 4011 / 891 9171
   Guðný Friðriksdóttir - gudny.fridriksdottir@hsn.is - 860 7750


   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Sauðárkrókur Sjúkrasvið
   Sauðárhæðir
   550 Sauðárkrókur
   Sækja um starf
 • HSN Akureyri - Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir hjúkrunarfræðingi í heimahjúkrun.

   Ráðningartími er frá 1. október 2019 eða eftir samkomulagi.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   - Vitjanir í heimahús
   - Vinna með skjólstæðingum og aðstandendum þeirra
   - Vinna í teymum sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga

   Hæfnikröfur
   - Fullgilt hjúkrunarpróf og íslenskt starfsleyfi
   - Bílpróf er skilyrði
   - Æskileg reynsla í heimahjúkrun
   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
   - Jákvæðni og sveigjanleiki

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá. 
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. 

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing.

   Starfshlutfall er 50 - 80%
   Umsóknarfrestur er til og með 29.07.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Eva Björg Guðmundsdóttir - eva.bjorg.gudmundsdottir@hsn.is - 517 6510

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Akureyri Heimahjúkrun
   Hafnarstræti 99
   600 Akureyri
   Sækja um starf