Laus störf

 

 • Viltu vera á skrá hjá HSN Blönduósi
  • Hér geta umsækjendur skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.
   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Til dæmis væri hægt að skrifa þar:
   - Starf við aðhlynningu/eldhús/ræstingu
   - Lækna-, móttöku- eða heilbrigðisritari
   - Hjúkrunarfræðingur
   - Sjúkraliði
   - Ljósmóðir

   Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Eining - Iðja hafa gert.
   Umsókn þessi berst til framkvæmdastjóra hjúkrunar, mannauðsstjóra og yfirhjúkrunarfræðings svæðis.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 31.05.2022

   Nánari upplýsingar veitir

   Helga Margrét Jóhannesdóttir - helga.margret.johannesdottir@hsn.is - 432 4100
   Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050


 • Viltu vera á skrá hjá HSN Sauðárkróki
  • Hér geta umsækjendur skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.
   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Til dæmis væri hægt að skrifa þar:
   - Starf við aðhlynningu/eldhús/ræstingu
   - Lækna-, móttöku- eða heilbrigðisritari
   - Hjúkrunarfræðingur
   - Sjúkraliði
   - Ljósmóðir

   Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Aldan, stéttarfélag hafa gert.
   Umsókn þessi berst til framkvæmdastjóra hjúkrunar, mannauðsstjóra og yfirhjúkrunarfræðings svæðis.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 31.05.2022

   Nánari upplýsingar veitir

   Sigurbjörg Kristr Snjólfsdóttir - sigurbjorg.kristrun.snjolfsdottir@hsn.is - 432 4220

  • Sækja um starf

 • Viltu vera á skrá hjá HSN Fjallabyggð
  • Hér geta umsækjendur skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.
   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Til dæmis væri hægt að skrifa þar:
   - Starf við aðhlynningu/eldhús/ræstingu
   - Lækna-, móttöku- eða heilbrigðisritari
   - Hjúkrunarfræðingur
   - Sjúkraliði
   - Ljósmóðir

   Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Eining - Iðja hafa gert.
   Umsókn þessi berst til framkvæmdastjóra hjúkrunar, mannauðsstjóra, yfirhjúkrunarfræðings og yfirhjúkrunarfræðings svæðis.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 31.05.2022

   Nánari upplýsingar veitir

   Anna Sigurbjörg Gilsdóttir - anna.gilsdottir@hsn.is - 460 2172

 • Viltu vera á skrá hjá HSN Dalvík
  • Hér geta umsækjendur skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.
   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Til dæmis væri hægt að skrifa þar:
   - Lækna-, móttöku- eða heilbrigðisritari
   - Hjúkrunarfræðingur
   - Sjúkraliði
   - Ljósmóðir

   Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
   Umsókn þessi berst til framkvæmdastjóra hjúkrunar, mannauðsstjóra og yfirhjúkrunarfræðings svæðis.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 31.05.2022

   Nánari upplýsingar veitir

   Lilja Guðnadóttir - lilja.gudnadottir@hsn.is - 4324400

   Sækja um starf

 • Viltu vera á skrá hjá HSN Akureyri

  • Hér geta umsækjendur skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega. 

   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Til dæmis væri hægt að skrifa þar: - Lækna-, móttöku- eða heilbrigðisritari - Hjúkrunarfræðingur - Sjúkraliði - Ljósmóðir 

   Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

  • Hæfniskröfur

   Mismunandi eftir störfum.

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.

   Umsókn þessi berst til framkvæmdastjóra hjúkrunar, mannauðsstjóra, yfirhjúkrunarfræðings heimahjúkrunar og yfirhjúkrunarfræðings svæðis.

   Starfshlutfall er 30-100%

   Umsóknarfrestur er til og með 31.05.2024

  • Nánari upplýsingar veitir

   Ingibjörg Lára Símonardóttir - inga.lara.simonardottir@hsn.is - 432 4600

   Sækja um starf
 • Viltu vera á skrá hjá HSN Húsavík
  • Hér geta umsækjendur skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.
   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Til dæmis væri hægt að skrifa þar:
   - Starf við aðhlynningu/eldhús/ræstingu
   - Lækna-, móttöku- eða heilbrigðisritari
   - Hjúkrunarfræðingur
   - Sjúkraliði
   - Ljósmóðir

   Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Framsýn- stéttarfélag hafa gert.
   Umsókn þessi berst til framkvæmdastjóra hjúkrunar, mannauðsstjóra og yfirhjúkrunarfræðings svæðis.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 31.05.2022

   Nánari upplýsingar veitir

   Áslaug Halldórsdóttir - aslaug.halldorsdottir@hsn.is - 464 0500

   Sækja um starf
 • Viltu vera á skrá hjá HSN - læknar/kandídatar afleysingar
  • Hér geta læknar/kandídatar skráð starfsumsókn vegna afleysinga hjá HSN. Vinsamlega skráið óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram" í umsókn. Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð er mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Íslenskt læknaleyfi.
   Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli hæfni í mannlegum samskiptum. 
   Skipulagshæfni, sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð eru skilyrði.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.

   Starfshlutfall er 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 31.05.2022

   Nánari upplýsingar veitir

   Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050
   Örn Ragnarsson - orn.ragnarsson@hsn.is - 432 4200
   sækja um starf

 • HSN Sauðárkrókur, Hjúkrunarfræðingar

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Sauðárkróki óskar eftir hjúkrunarfræðingum til starfa á hjúkrunarsviði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Einnig kemur til greina að ráða í lotur eða til skemmri tíma sé þess óskað. 

   Húsnæði í boði.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum. Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar.

  • Hæfniskröfur

   • Fullgilt hjúkrunarpróf og íslenskt starfsleyfi
   • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
   • Jákvæðni og sveigjanleiki
   • Starfsreynsla í hjúkrun er kostur
  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.

   Sauðárkrókur er í 290 km fjarlægð frá Reykjavík og er hluti af Sveitarfélaginu Skagafirði. Í Skagafirði búa rúmlega 4000 manns, þar af um 2600 manns á Sauðárkróki. Öflugir leik- og grunnskólar eru á svæðinu. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra er á Sauðárkróki, þar er boðið upp bóknámsbrautir en auk þess er einnig í boði hestabraut, rafiðnir, húsasmíði, húsgagnasmíði, málmiðnir, kvikmyndabraut, sjúkraliðanám og starfsbraut. Háskólinn á Hólum er í Sveitarfélaginu Skagafirði. 

   Fjölbreytt íþróttalíf er í bænum, flottur golfvöllur, glæsilegt skíðasvæði, tvær líkamsræktarstöðvar, sundlaug, hestamennska er vinsæl og náttúran allt um kring með ótal möguleikum til útivistar. Sauðárkrókur er góður búsetukostur fyrir fjölskyldufólk sem og aðra. 

   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 50-100%

   Umsóknarfrestur er til og með 31.05.2022

  • Nánari upplýsingar veitir

   Sigurbjörg Kristr Snjólfsdóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur HSN Sauðárkróki - sigurbjorg.kristrun.snjolfsdottir@hsn.is - 432 4220
   Bryndís Lilja Hallsdóttir, Mannauðsstjóri HSN - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050

  • Sækja um starf
 • HSN Fjallabyggð, Hjúkrunarfræðingur í heilsugæslu

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands Fjallabyggð óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í heilsugæslu. Möguleiki er á blönduðu starfi í heilsugæslu og á hjúkrunar- og sjúkradeild. 

   Óskað er eftir því að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   Helstu verkefni eru alhliða hjúkrunarverk í heilsugæslu s.s ungbarnavernd, heimahjúkrun, eftirlit og eftirfylgni skjólstæðinga, sérverkefni.

  • Hæfniskröfur

   • Íslenskt hjúkrunarleyfi skilyrði 
   • Ökuleyfi 
   • Reynsla af heilsugæsluhjúkrun er kostur
   • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum 
   • Mjög góðir samskiptahæfileikar 
   • Jákvæðni og sveigjanleiki
  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.

   Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsókn fylgi starfsferliskrá og upplýsingar um nám og fyrri störf. 

   Gildi HSN eru Fagmennska - Samvinna - Virðing

   Starfshlutfall er 50-100%

   Umsóknarfrestur er til og með 24.05.2022

  • Nánari upplýsingar veitir

   Sigurður Jóhannesson, Yfirhjúkrunarfræðingur HSN Fjallabyggð - sigurdur.johannesson@hsn.is - 460 2100
   Elín Arnardóttir, Deildarstjóri heilsugæslu - elin.arnardottir@hsn.is - 460 2173

  • Sækja um starf
 • HSN Fjallabyggð, Læknir

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Fjallabyggð óskar eftir að ráða lækni til starfa. Húsnæði í boði. 

   Læknar sem starfa hjá HSN eru með aðalstarfsstöð á heilsugæslustöð og sinna móttöku sjúklinga og heilsuvernd ásamt því að sinna vaktþjónustu í héraði skv. vaktaskema hverju sinni. Starfið felur einnig í sér störf á sjúkra- og hjúkrunarsviði. Störfin fela í sér þverfaglega samvinnu innan sem og út fyrir stöðina. 

  • Helstu verkefni og ábyrgð 

   • Almennar lækningar og heilsuvernd
   • Vaktþjónusta
   • Læknisþjónusta á sjúkra- og hjúkrunarsviði
   • Kennsla starfsfólks og nema
   • Þróun og teymisvinna
  • Hæfniskröfur 

   • Íslenskt lækningaleyfi er skilyrði
   • Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni
   • Áreiðanleiki, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
   • Reynsla og hæfileiki til að vinna í teymi
   • Sérfræðiviðurkenning í heimilislækninum kostur
   • Íslenskukunnátta
   • Ökuleyfi
  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.

   Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilsskrá ásamt afriti eða staðfestingu á Íslensku lækningaleyfi. Kostur er að stofnuninni berist staðfestar upplýsingar um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf ásamt staðfestu afriti af opinberu starfsleyfi. 

   Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum, meðmælum og viðtölum við umsækjendur. 

   Almenn heilsugæsluþjónusta er í boði í Fjallabyggð. Starfsstöðvarnar eru á Siglufirði og Ólafsfirði. 

   Í Fjallabyggð búa um 2.000 manns. Sveitarfélagið varð til við sameiningu Ólafsfjarðarbæjar og Siglufjarðarkaupstaðar. Í Fjallabyggð eru leikskólar, grunnskóli og framhaldsskóli. Þar er öflugt menningar- og listalíf, fjölmörg gallerí og vinnustofur ásamt söfnum eru á svæðinu. 

   Starfshlutfall er 80-100%

   Umsóknarfrestur er til og með 31.05.2022

  • Nánari upplýsingar veitir

   Valþór Stefánsson, Yfirlæknir HSN Fjallabyggð - valthor.stefansson@hsn.is - 460 2100
   Örn Ragnarsson, Framkvæmdastjóri lækninga - orn.ragnarsson@hsn.is - 432 4200

  • Sækja um starf
 • HSN Blönduósi, Hjúkrunarfræðingar

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir hjúkrunarfræðingum til starfa á hjúkrunardeild. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er samkomulag. 

   Unnið er á þrískiptum vöktum. HSN getur útvegað starfsmanni húsnæði. 

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   - Vinnur sem almennur hjúkrunarfræðingur

   - Tekur þátt í gæðaverkefnum á deild og þvert á stofnun

  • Hæfniskröfur

   - Fullgilt hjúkrunarpróf og íslenskt starfsleyfi 

   - Starfsreynsla í hjúkrun er kostur 

   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum 

   - Jákvæðni og sveigjanleiki

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.

   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tekið er á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu stofnunarinnar www.hsn.is laus störf eða á www.starfatorg.is Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá. 

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing. 

   Blönduós:

   Á Blönduósi búa tæplega 1000 manns. Bærinn er landfræðilega vel staðsettur, tæplega 3 klst tekur að keyra til Reykjavíkur og 2 klst til Akureyrar. Á Blönduósi er fjögurra deilda leikskóli með börnum á aldrinum 8 mánaða til 6 ára. Þá er einnig grunnskóli í bænum og einnig boðið upp á dreifnám frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra svo nemendur á framhaldsskólaaldri geti búið lengur heima hjá foreldrum.

   Glæsileg sundlaug er á Blönduósi og í sama húsi er einnig líkamsræktarstöð og íþróttasalur. 

   Blönduós er góður búsetukostur fyrir fjölskyldufólk.

   Starfshlutfall er 50-100%

   Umsóknarfrestur er til og með 16.05.2022

  • Nánari upplýsingar veitir

   Helga Margrét Jóhannesdóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur - helga.margret.johannesdottir@hsn.is - 432 4100
   Sigurbjörg Helga Birgisdóttir, Deildarstjóri - sigurbjorg.birgisdottir@hsn.is - 432 4100

  • Sækja um starf
 • Klínískur næringarfræðingur / Næringarráðgjafi

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) auglýsir laust starf klínísks næringarfræðings / næringarráðgjafa við stofnunina. Hægt er að sinna starfinu frá hvaða megin starfsstöð HSN sem er. Viðkomandi starfar þvert á stofnun. 

   Næringarráðgjafi HSN ber faglega ábyrgð og stuðlar að faglegri þróun og gæðaþróun á sínu sviði. Hlutverk næringarráðgjafa er að veita faglega næringarráðgjöf til skjólstæðinga ásamt fræðslu og ráðgjöf til starfsmanna varðandi næringartengd málefni til að auka vitund um mikilvægi næringar fyrir sjúklinga og aðra.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   • Næringarráðgjöf við skjólstæðinga
   • Hópstjóri og ráðgjafi í faghópi eldhúsa HSN
   • Ráðgefandi varðandi næringu sjúklinga á legudeildum HSN
   • Önnur verkefni á sviði næringarráðgjafar
  • Hæfniskröfur

   • MS gráða í klínískri næringarfræði
   • Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt
   • Framúrskarandi samskiptahæfni
   • Reynsla í faginu er kostur
   • Reynsla af fjarmeðferðum er kostur
   • Góð tölvukunnátta
  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra náttúrufræðinga hafa gert.

   Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsókn fylgi starfsferilskrá og upplýsingar um nám og fyrri störf. Umsækjendur eru auk þess beðnir um að skila kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfi og sýn á starfið.

   Starfshlutfall er 100%

   Umsóknarfrestur er til og með 23.05.2022

  • Nánari upplýsingar veitir

   Bryndís Lilja Hallsdóttir, Mannauðsstjóri - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050
   Örn Ragnarsson, Framkvæmdastjóri lækninga - orn.ragnarsson@hsn.is - 432 4200

  • Sækja um starf
 • HSN Húsavík, Verkefnastjóri ritara

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands auglýsir lausa stöðu verkefnastjóra ritara á HSN Húsavík. 

   Verkefnastjóri ritara er með daglega stjórnun og skipuleggur starfsemi heilbrigðisgagnafræðinga, heilbrigðisritara og ritara í samræmi við sýn og stefnu stofnunarinnar. 

   Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega eða eftir samkomulagi. 

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   • Innleiðir nýjungar, stýrir gæðastarfi, kemur að gerð gæðaskjala.
   • Tekur þátt í teymisvinnu og þróun starfseminnar á sinni einingu.
   • Útfærir og aðstoðar sérfræðinga eða stjórnendur stofnana við boðskipti, skjalaskráningu og innri samhæfingu skráningar.
   • Heldur utan um vistunarskráningu Embættis Landlæknis.
   • Skrifar úrdrátt eða endursögn úr læknaskýrslum.
   • Skjalavarsla á sjúkraskrám og öðrum persónulegum gögnum.
   • Er tengiliður kerfisstjóra HSN og sér um aðgangsmál er lúta að sjúkraskrám.
  • Hæfniskröfur

   • Starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur
   • Æskileg starfsreynsla er meira en 3 ár
   • Öguð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
   • Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar
   • Gott vald á íslensku og ensku
   • Góð tölvuþekking og færni í helstu tölvuforritum
   • Þekking á sjúkraskrárkerfum Sögu æskileg
  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Starfsmannafélag Húsavíkur hafa gert.

   Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsókn fylgi starfsferilskrá og upplýsingar um nám og fyrri störf. Umsækjendur eru auk þess beðnir um að skila kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfi og sýn á starfið.

   Starfshlutfall er 100%

   Umsóknarfrestur er til og með 31.05.2022

  • Nánari upplýsingar veitir

   Júlíana Dagmar Erlingsdóttir, Verkefnastjóri ritara - juliana.dagmar.erlingsdottir@hsn.is - 464 0500
   Jóhann Johnsen, Yfirlæknir HSN Húsavík - johann.johnsen@hsn.is - 464 0500

  • Sækja um starf
 • HSN Dalvík, hjúkrunarfræðingur

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands Dalvík óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í 80% stöðu á heilsugæslu. Staðan er veitt frá 1. júní 2022 eða eftir samkomulagi.

  • Helstu verkefni og ábyrgð 

   Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum um heilsugæsluþjónustu. Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar. 

  • Hæfniskröfur 

   • Íslenskt hjúkrunarleyfi skilyrði 
   • Reynsla af heilsugæsluhjúkrun æskileg 
   • Viðbótarmenntun í heilsugæsluhjúkrun eða öðru námi sem nýtist í starfi er kostur 
   • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum 
   • Góðir samskiptahæfileikar 
   • Jákvæðni og sveigjanleiki 
   • Ökuleyfi
  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.

   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá. 

   Starfshlutfall er -80%

   Umsóknarfrestur er til og með 18.05.2022

  • Nánari upplýsingar veitir

   Lilja Guðnadóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur HSN Dalvík - lilja.gudnadottir@hsn.is - 432 4400

  • Sækja um starf
 • HSN Fjallabyggð, Starfsmaður í ræstingar

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Fjallabyggð óskar eftir starfsmanni í ræstingar í 50-100% starfshlutfalli. 

   Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. 

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   • Þrif samkvæmt verklýsingu
  • Hæfniskröfur

   • Metnaður og ábyrgð í starfi
   • Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar
  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Eining - Iðja hafa gert.

   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing

   Starfshlutfall er 50-100%

   Umsóknarfrestur er til og með 23.05.2022

  • Nánari upplýsingar veitir

   Sigurður Jóhannesson, Yfirhjúkrunarfræðingur HSN Fjallabyggð - sigurdur.johannesson@hsn.is - 460 2100

  • Sækja um starf
 • HSN - Sálfræðingur

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), auglýsir lausa til umsóknar 80% stöðu öldrunarsálfræðings eða sálfræðings sem hefur sérhæft sig í málefnum sem tengjast öldrun og sálfræðimeðferð aldraðra. Aðalstarfsstöð er á starfstöð heimahjúkrunar HSN Akureyri. Einnig er gert ráð fyrir viðveru í starfsaðstöðu sálfræðinga á heilsugæslustöð HSN á Akureyri. Leitað er að öflugum sálfræðingi sem er tilbúinn að taka þátt í starfi sálfræðingateymis HSN auk þess að vinna náið með stjórnendum og starfsfólki í heimahjúkrun og á öldrunardeildum HSN. Viðkomandi mun sinna kennslu, fræðslu og handleiðslu starfsfólks í heimahjúkrun og öldrunarþjónustu HSN auk sálfræðimeðferðar aldraðra.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   • Greining og meðferð algengustu geðraskana hjá öldruðum
   • Mat á áhrifum öldrunar
   • Þátttaka í meðferðarteymi HSN
   • Frekari uppbygging gagnreyndra meðferðarúrræða með áherslu á þjónustu við aldraða
   • Samvinna við aðrar fagstéttir með áherslu á heimahjúkrun og öldrunarþjónustu
   • Þjálfun og handleiðsla starfsfólks í öldrunarþjónustu 
  • Hæfniskröfur

   • Sálfræðingur með löggildingu og réttindi til starfa á Íslandi
   • Greinagóð þekking á algengustu geðröskunum
   • Reynsla af greiningu og meðferð algengustu geðraskana með áherslu á meðferð aldraðra
   • Greinagóð þekking á almennum áhrifum öldrunar á líðan og heilsufar
   • Reynsla af teymisvinnu 
   • Þekking á gagnreyndum meðferðarúrræðum við geðröskunum með áherslu á meðferð aldraðra
   • Færni til að kenna og miðla þekkingu til samstarfsfólks þvert á fagstéttir
   • Reynsla af handleiðslu æskileg
   • Framúrskarandi samskiptahæfni og sveigjanleiki í starfi
   • Frumkvæði, áhugi og metnaður til að ná árangri 
   • Ökuleyfi
  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sálfræðingafélag Íslands hafa gert.

   Íbúar á starfssvæði HSN eru rúm 37.000. Heilsugæslustöðin á Akureyri er ein stærsta heilsugæslustöð landsins og sinnir yfir 22.000 notendum. Aðrar heilsugæslustöðvar á Norðurlandi sinna 1.000 ¿ 5.000 notendum. Í sálfræðingateymi sálfélagslegrar þjónustu HSN starfa nú átta sálfræðingar á Akureyri og einn á Sauðárkróki. Sálfræðingar í teyminu sinna einnig þjónustu við heilsugæslustöðvarnar á Blönduósi, Dalvík, Húsavík og Siglufirði. 

   Tekið er á móti rafrænum umsóknum á starfatorg.is með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsókn fylgi starfsferliskrá og upplýsingar um nám og fyrri störf. Umsækjendur eru auk þess beðnir um að skila kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfi og sýn á starfið.

   Starfshlutfall er 80%

   Umsóknarfrestur er til og með 25.05.2022

  • Nánari upplýsingar veitir

   Pétur Maack Þorsteinsson, Yfirsálfræðingur - petur.maack@hsn.is - 432 4970
   Bryndís Lilja Hallsdóttir, Mannauðsstjóri - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050

  • Sækja um starf
 • HSN Akureyri, hjúkrunarfræðingur í heilsuvernd skólabarna

  • Laus er til umsóknar 72% staða skólahjúkrunarfræðings hjá HSN Akureyri. Staðan er laus frá 15. ágúst nk. 

   Helstu verkefni eru á sviði heilsuverndar skólabarna ásamt öðrum verkefnum innan heilsugæslunnar.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   • Eftirlit með andlegu, líkamlegu og félagslegu heilsufari nemenda 
   • Stuðningur, ráðgjöf og hjúkrunarmeðferð 
   • Heilbrigðisfræðsla og hvatning 
   • Skráning, skýrslugerð og upplýsingamiðlun 
   • Slysavarnir og vinnuvernd skólabarna 
   • Teymisvinna
  • Hæfniskröfur

   • Umsækjandi skal hafa fullgilt hjúkrunarpróf og starfsleyfi 
   • Æskilegt að umsækjandi hafi tveggja ára starfsreynslu 
   • Æskilegt að umsækjandi hafi þekkingu og reynslu í hjúkrun barna 
   • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum 
   • Sjálfstæð vinnubrögð 
   • Áhugi og metnaður í starfi
  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.

   Lögð er áhersla á frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð hæfileika í samskiptum og samvinnu. 

   Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá. 

   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. 

   Tóbaksnotkun er ekki heimiluð á vinnutíma innan HSN.

   Starfshlutfall er 72%

   Umsóknarfrestur er til og með 30.05.2022

  • Nánari upplýsingar veitir

   Ingibjörg S Ingimundardóttir, Deildarstjóri heilsuverndar skólabarna - ingibjorgi@hsn - 460 4600
   Ingibjörg Lára Símonardóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur HSN Akureyri - inga.lara.simonardottir@hsn.is - 460 4600

  • Sækja um starf
 • HSN Blönduósi, starfsmaður í eldhús

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir starfsmanni í eldhús.  Unnið er aðra hvora helgi.

   Óskað er eftir því að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða fast starf.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   - Almenn eldhússtörf og eldamennska 

   - Aðstoð við mat í matsal og umsjón með býtibúri 

  • Hæfniskröfur

   - Metnaður og ábyrgð í starfi 

   - Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar 

   - Íslenskukunnátta og/eða enskukunnátta skilyrði

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Stéttarfélagið Samstaða hafa gert.

   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing.

   Starfshlutfall er 100%

   Umsóknarfrestur er til og með 07.06.2022

  • Nánari upplýsingar veitir

   Aðalheiður Lilja Magnúsdóttir, Matráður - adalheidurm@hsn.is - 432 4100
   Helga Margrét Jóhannesdóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur HSN Blönduósi - helga.margret.johannesdottir@hsn.is - 432 4100

  • Sækja um starf

 

Sumarafleysingar 2022

 • HSN Húsavík, hjúkrunarnemar sumarafleysing

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir að ráða hjúkrunarnema á hjúkrunar- og sjúkrasvið í sumarafleysingar. Ráðningartími er samkv. samkomulagi.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   • Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila
   • Þátttaka í teymisvinnu
  • Hæfniskröfur

   • Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
   • Jákvætt viðmót og góðir samskipahæfileikar
  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Starfsmannafélag Húsavíkur hafa gert.

   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil. 

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 80-100%

   Umsóknarfrestur er til og með 01.06.2022

  • Nánari upplýsingar veitir

   Áslaug Halldórsdóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur HSN Húsavík - aslaug.halldorsdottir@hsn.is - 464 0500

  • Sækja um starf
 • HSN Húsavík, hjúkrunarfræðingar sumarafleysing

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir hjúkrunarfræðingum í sumarafleysingar á sjúkra-, hjúkrunarsvið, heilsugæslu og Hvamm. Ráðningartími er samkv. samkomulagi.

   Til greina kemur að ráða inn til skemmri tíma, einstaka helgar eða vikur. 

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum. Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar.

  • Hæfniskröfur

   • Fullgilt hjúkrunarpróf og íslenskt starfsleyfi
   • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
   • Jákvæðni og sveigjanleiki
   • Starfsreynsla í hjúkrun æskileg
  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.

   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteini, íslensktu hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá. 

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 60-100%

   Umsóknarfrestur er til og með 01.06.2022

  • Nánari upplýsingar veitir

   Áslaug Halldórsdóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur HSN Húsavík - aslaug.halldorsdottir@hsn.is - 464 0500

  • Sækja um starf
 • HSN Húsavík, sjúkraliðar / sjúkraliðanemar sumarafleysing

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir sjúkraliðum og sjúkraliðanemum í sumarafleysingar á sjúkra-, hjúkrunarsvið og heilsugæslu. Ráðningartími er samkv. samkomulagi.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   • Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila
   • Þátttaka í teymisvinnu
  • Hæfniskröfur

   • Íslenskt sjúkraliðaleyfi eða staðfesting á námi fyrir nema
   • Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
   • Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar
  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.

   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Umsóknum skal fylgja upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum og starfsleyfi.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 50-100%

   Umsóknarfrestur er til og með 01.06.2022

  • Nánari upplýsingar veitir

   Áslaug Halldórsdóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur HSN Húsavík - aslaug.halldorsdottir@hsn.is - 464 0500

  • Sækja um starf
 • HSN Húsavík, starfsmenn í aðhlynningu sumarafleysing

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir starfsmönnum í aðhlynningu á hjúkrunardeildir í sumarafleysingar. Ráðningartímabil er samkv. samkomulagi.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   • Umönnun einstaklinga í samvinnu við fagaðila
   • Þátttaka í teymisvinnu
  • Hæfniskröfur

   • Metnaður og ábyrgð í starfi
   • Jákvætt viðmót og góðir samskipahæfileikar
  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Framsýn- stéttarfélag hafa gert.

   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 60-100%

   Umsóknarfrestur er til og með 01.06.2022

  • Nánari upplýsingar veitir

   Áslaug Halldórsdóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur HSN Húsavík - aslaug.halldorsdottir@hsn.is - 464 0500

  • Sækja um starf
 • HSN Sauðárkróki, hjúkrunarfræðingar sumarafleysing

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Sauðárkróki óskar eftir hjúkrunarfræðingum í sumarafleysingar á hjúkrunar- og sjúkrasviði. Ráðningartími er frá lok maí til 31. ágúst 2022 eða samkv. samkomulagi. 

   Erum einnig opin fyrir því að ráða inn til skemmri eða lengri tíma, allt eftir samkomulagi við viðkomandi, allt niður í einstaka helgar. 

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum. Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar.

  • Hæfniskröfur

   • Fullgilt hjúkrunarpróf og íslenskt starfsleyfi 
   • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum 
   • Jákvæðni og sveigjanleiki
  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.

   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá. 

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 60-100%

   Umsóknarfrestur er til og með 01.06.2022

  • Nánari upplýsingar veitir

   Sigurbjörg Kristr Snjólfsdóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur HSN Sauðárkróki - sigurbjorg.kristrun.snjolfsdottir@hsn.is - 432 4220

  • Sækja um starf