Laus störf

 

 • Viltu vera á skrá hjá HSN Blönduósi
  • Hér geta umsækjendur skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.
   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Til dæmis væri hægt að skrifa þar:
   - Starf við aðhlynningu/eldhús/ræstingu
   - Lækna-, móttöku- eða heilbrigðisritari
   - Hjúkrunarfræðingur
   - Sjúkraliði
   - Ljósmóðir

   Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Eining - Iðja hafa gert.
   Umsókn þessi berst til framkvæmdastjóra hjúkrunar, mannauðsstjóra og yfirhjúkrunarfræðings svæðis.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 01.11.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Ásdís H Arinbjörnsdóttir - asdis.arinbjarnardottir@hsn.is - 690 3243
   Kristjana E Guðlaugsdóttir - kristjana.e.gudlaugsdottir@hsn.is - 432 4055


 • Viltu vera á skrá hjá HSN Sauðárkróki
  • Hér geta umsækjendur skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.
   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Til dæmis væri hægt að skrifa þar:
   - Starf við aðhlynningu/eldhús/ræstingu
   - Lækna-, móttöku- eða heilbrigðisritari
   - Hjúkrunarfræðingur
   - Sjúkraliði
   - Ljósmóðir

   Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Aldan, stéttarfélag hafa gert.
   Umsókn þessi berst til framkvæmdastjóra hjúkrunar, mannauðsstjóra og yfirhjúkrunarfræðings svæðis.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 01.11.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Sigurbjörg Kristr Snjólfsdóttir - sigurbjorg.kristrun.snjolfsdottir@hsn.is - 432 4220
   Kristjana E Guðlaugsdóttir - kristjana.e.gudlaugsdottir@hsn.is - 432 4055

  • Sækja um starf

 • Viltu vera á skrá hjá HSN Fjallabyggð
  • Hér geta umsækjendur skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.
   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Til dæmis væri hægt að skrifa þar:
   - Starf við aðhlynningu/eldhús/ræstingu
   - Lækna-, móttöku- eða heilbrigðisritari
   - Hjúkrunarfræðingur
   - Sjúkraliði
   - Ljósmóðir

   Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Eining - Iðja hafa gert.
   Umsókn þessi berst til framkvæmdastjóra hjúkrunar, mannauðsstjóra, yfirhjúkrunarfræðings og yfirhjúkrunarfræðings svæðis.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 01.11.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Anna Sigurbjörg Gilsdóttir - anna.gilsdottir@hsn.is - 460 2172
   Kristjana E Guðlaugsdóttir - kristjana.e.gudlaugsdottir@hsn.is - 432 4055

 • Viltu vera á skrá hjá HSN Dalvík
  • Hér geta umsækjendur skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.
   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Til dæmis væri hægt að skrifa þar:
   - Lækna-, móttöku- eða heilbrigðisritari
   - Hjúkrunarfræðingur
   - Sjúkraliði
   - Ljósmóðir

   Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
   Umsókn þessi berst til framkvæmdastjóra hjúkrunar, mannauðsstjóra og yfirhjúkrunarfræðings svæðis.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 01.12.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Lilja Guðnadóttir - lilja.gudnadottir@hsn.is - 4324400
   Kristjana E Guðlaugsdóttir - kristjanag@hsn.is - 4324055

   Sækja um starf

 • Viltu vera á skrá hjá HSN Akureyri
  • Hér geta umsækjendur skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.
   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Til dæmis væri hægt að skrifa þar:
   - Lækna-, móttöku- eða heilbrigðisritari
   - Hjúkrunarfræðingur
   - Sjúkraliði
   - Ljósmóðir

   Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
   Umsókn þessi berst til framkvæmdastjóra hjúkrunar, mannauðsstjóra, yfirhjúkrunarfræðings heimahjúkrunar og yfirhjúkrunarfræðings svæðis.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 01.11.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Hulda Pétursdóttir - hulda.petursdottir@hsn.is - 432 4600
   Kristjana E Guðlaugsdóttir - kristjana.e.gudlaugsdottir@hsn.is - 432 4055

 • Viltu vera á skrá hjá HSN Húsavík
  • Hér geta umsækjendur skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.
   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Til dæmis væri hægt að skrifa þar:
   - Starf við aðhlynningu/eldhús/ræstingu
   - Lækna-, móttöku- eða heilbrigðisritari
   - Hjúkrunarfræðingur
   - Sjúkraliði
   - Ljósmóðir

   Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Framsýn- stéttarfélag hafa gert.
   Umsókn þessi berst til framkvæmdastjóra hjúkrunar, mannauðsstjóra og yfirhjúkrunarfræðings svæðis.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 01.11.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Áslaug Halldórsdóttir - aslaug.halldorsdottir@hsn.is - 464 0500
   Kristjana E Guðlaugsdóttir - kristjana.e.gudlaugsdottir@hsn.is - 432 4055


   Sækja um starf
 • Viltu vera á skrá hjá HSN - læknar/kandídatar afleysingar
  • Hér geta læknar/kandídatar skráð starfsumsókn vegna afleysinga hjá HSN. Vinsamlega skráið óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram" í umsókn. Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð er mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Íslenskt læknaleyfi.
   Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli hæfni í mannlegum samskiptum. 
   Skipulagshæfni, sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð eru skilyrði.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.

   Starfshlutfall er 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 01.11.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Kristjana E Guðlaugsdóttir - kristjana.e.gudlaugsdottir@hsn.is - 432 4055
   Örn Ragnarsson - orn.ragnarsson@hsn.is - 432 4200
   sækja um starf

 • Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík, yfirlæknir  

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir að ráða yfirlækni til starfa. Gott húsnæði í boði. 

   Læknar sem starfa hjá HSN eru með aðalstarfsstöð á heilsugæslustöð og sinna móttöku sjúklinga og heilsuvernd ásamt því að sinna vaktþjónustu í héraði. Starfið felur einnig í sér störf á sjúkra- og hjúkrunarsviði. Störfin fela í sér þverfaglega samvinnu innan sem og út fyrir stöðina. Góð reynsla hefur verið af teymisvinnu lækna og hjúkrunarfræðinga, sem snýr að móttöku, eftirfylgd og utanumhaldi. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri lækninga HSN.

   Leitað er eftir sérfræðingi með góða reynslu, stjórnunar- og faglega hæfni til að taka þátt í áframhaldandi þróun og uppbyggingu heilsugæsluþjónustu til framtíðar í samræmi við áherslur heilbrigðisstefnu til ársins 2030. 

   Um er að ræða framtíðarstarf sem laust er 1. desember eða eftir samkomulagi. 

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   Almennar lækningar og heilsuvernd 

   Vaktþjónusta 

   Læknisþjónusta á heilsugæslusviði

   Yfirlæknir er leiðtogi starfstöðvar sinnar og hefur þríþætta ábyrgð; faglega og fjárhagslega ábyrgð sem og starfsmannaábyrgð. 

  • Hæfniskröfur

   Íslenskt lækningaleyfi 

   Góðrar íslenskukunnáttu er krafist

   Reynsla og hæfileiki til að vinna í teymi 

   Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar

   Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni og sveigjanleiki 

   Sérfræðiviðurkenning í heimilislækningum kostur

   Áreiðanleiki, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

   Ökuleyfi

   Óskað er meðmæla 

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.

   Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilsskrá. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf ásamt staðfestu afriti af opinberu starfsleyfi. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum, meðmælum og viðtölum við umsækjendur. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfsstöðin á Húsavík sinnir Húsavík og nágrenni. Unnið er í teymisvinnu í nánu samstarfi hjúkrunarfræðinga og lækna. Á svæðinu búa um 2.400 manns, helstu atvinnugreinar eru iðnaður, þjónusta við ferðamenn, sjávarútvegur og verslun. Leik-, grunn- og framhaldsskólar eru í héraðinu. Í héraði heilsugæslunnar í S-Þingeyjarsýslu búa um 3.900 manns, bæði í blómlegri sveit og í þéttbýli í Mývatnssveit og Húsavík. Náttúra og menning er lifandi og fjölbreytileg og atvinnuuppbygging í fullum gangi. Starfsemi Heilbrigðisstofnunar Norðurlands nær því frá Blönduós í vestri til Þórshafnar í austri. Á upptökusvæðinu HSN búa um 36.000 manns og starfsmannafjöldi er rúmlega 600 talsins. Heilbrigðisstofnun Norðurlands veitir heilsugæsluþjónustu, sjúkrahúsþjónustu auk öldrunarþjónustu í formi hjúkrunar- og dvalarrýma.

   Starfshlutfall er 100%

   Umsóknarfrestur er til og með 04.10.2021 

  • Nánari upplýsingar veitir

   Unnsteinn Ingi Júlíusson - unnsteinn.ingi.juliusson@hsn.is - 4640500
   Örn Ragnarsson - orn.ragnarsson@hsn.is - 4324200

   Sækja um starf
 • Leitum að öflugum yfirhjúkrunarfræðingi svæðis á Heilsugæsluna á Akureyri  

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri auglýsir laust starf yfirhjúkrunarfræðings svæðis á Heilsugæslunni á Akureyri. Yfirhjúkrunarfræðingur ber faglega, stjórnunarlega og rekstrarlega ábyrgð. 

   Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. október 2021 eða eftir samkomulagi. 

   Leitað er að áhugasömum einstaklingi til að taka þátt í áframhaldandi þróun og uppbyggingu heilsugæsluþjónustu til framtíðar í samræmi við stefnu HSN.

   Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri hjúkrunar.  

  • Helstu verkefni og ábyrgð 

   Fagleg og stjórnunarleg ábyrgð á hjúkrunarþjónustu sem veitt er á heilsugæslustöðinni og stoðstarfsemi hennar, samkvæmt skipuriti 

   Þátttaka í klínísku starfi

   Staðarumsjón

   Tekur þátt í gerð áætlana varðandi rekstur og tryggir að rekstur og starfsmannamál séu í samræmi við fjárhagsáætlun

   Tekur þátt í þverfaglegu samstarfi, þróun þjónustu og stjórnun verkefna á starfsstöðinni og þvert á stofnun

   Hefur umsjón með starfsemi heilsugæslustöðvarinnar samkvæmt skipuriti ásamt yfirlæknum

   Stuðlar að góðri vinnustaðamenningu  

  • Hæfniskröfur 

   Íslenskt hjúkrunarleyfi og a.m.k. 5 ára starfsreynsla við hjúkrun

   Reynsla af heilsugæsluhjúkrun er æskileg

   Viðbótarmenntun á sviði heilbrigðisvísinda, viðskiptafræði eða stjórnunar kostur

   Farsæl stjórnunarreynsla og góð samskiptafærni 

   Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi

   Góð tölvukunnátta  

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.

   Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteini og íslenskt hjúkrunarleyfi. Tekið er á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu stofnunarinnar www.hsn.is og einnig er hægt að smella á hlekkinn hér að neðan. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsókn fylgi jafnframt starfsferilskrá og upplýsingar um nám og fyrri störf. Umsækjendur eru auk þess beðnir um að skila kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfi og sýn á starfið. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimiluð á vinnutíma innan HSN. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing

    

   Starfshlutfall er 100%

   Umsóknarfrestur er til og með 20.09.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Guðný Friðriksdóttir - gudnyf@hsn.is - 860 7750
   Kristjana E Guðlaugsdóttir - kristjanag@hsn.is -

   Sækja um starf
 • HSN á Blönduósi leitar að hjúkrunarfræðingum í fast starf 

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir hjúkrunarfræðingum til starfa á hjúkrunardeild. Æskilegt er að umsækjendur geti byrjað sem fyrst eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall samkomulag. 

   Unnið er á þrískiptum vöktum. HSN getur útvegað starfsmanni húsnæði.  

  • Helstu verkefni og ábyrgð 

   - Vinnur sem almennur hjúkrunarfræðingur

   - Tekur þátt í gæðaverkefnum á deild og þvert á stofnun  

  • Hæfniskröfur 

   - Fullgilt hjúkrunarpróf og íslenskt starfsleyfi 

   - Starfsreynsla í hjúkrun er kostur 

   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum 

   - Jákvæðni og sveigjanleiki  

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.

   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tekið er á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu stofnunarinnar www.hsn.is laus störf eða á www.starfatorg.is Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing. 

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. 

   Starfshlutfall er 50-100%

   Umsóknarfrestur er til og með 20.09.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Ásdís H Arinbjörnsdóttir - asdis.arinbjarnardottir@hsn.is - 690 3243
   Sigurbjörg Helga Birgisdóttir - sigurbjorg.birgisdottir@hsn.is - 432 4100

   Sækja um starf
 • HSN leitar að hjúkrunarfræðingi á Heilsugæsluna á Akureyri  

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing við Heilsugæsluna á Akureyri.
   Ráðningartími frá 1. desember 2021 - 31. desember 2022.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   Helstu verkefni eru á sviði heilsuverndar skólabarna ásamt tilfallandi verkefnum innan heilsugæslunnar á sviði hjúkrunar. 

  • Hæfniskröfur

   Umsækjandi skal hafa fullgilt hjúkrunarpróf og starfsleyfi 

   Góð íslenskukunnátta er skilyrði

   Æskilegt að umsækjandi hafi tveggja ára starfsreynslu

   Reynsla af heilsugæsluhjúkrun er kostur 

   Sjálfstæði og sveigjanleiki í starfi

   Reynsla og áhugi af teymisvinnu 

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.

   Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá. Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimiluð á vinnutíma innan HSN. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 75%

   Umsóknarfrestur er til og með 04.10.2021 

  • Nánari upplýsingar veitir

   Ingibjörg S Ingimundardóttir - ingibjorg.solrun.ingimundardottir@hsn.is -
   Inga Berglind Birgisdóttir - inga.berglind.birgisdottir@hsn.is - 432 4600

   Sækja um starf
 • HSN á Blönduósi leitar að sjúkraliðum í fast starf 

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir sjúkraliðum á hjúkrunarsvið.  Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. 

  • Helstu verkefni og ábyrgð 

   - Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila 

   - Þátttaka í teymisvinnu 

  • Hæfniskröfur 

   - Íslenskt sjúkraliðaleyfi

   - Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi 

   - Jákvætt viðmót og góðir samskipahæfileikar  

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.

   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum og starfsleyfi. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing 

   Starfshlutfall er 50-100%

   Umsóknarfrestur er til og með 20.09.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Ásdís H Arinbjörnsdóttir - asdis.arinbjarnardottir@hsn.is - 690 3243
   Sigurbjörg Helga Birgisdóttir - sigurbjorg.birgisdottir@hsn.is - 432 4100

   Sækja um starf
 • HSN á Blönduósi leitar að starfsmanni í aðhlynningu  

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Blönduósi óskar eftir starfsmanni í aðhlynningu  á hjúkrunarsviði. Ráðningartími er eftir samkomulagi og er ráðningin ótímbundin, æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. 

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   • Umönnun einstaklinga í samvinnu við fagaðila
   • Þátttaka í teymisvinnu 
  • Hæfniskröfur

   • Metnaður og ábyrgð í starfi
   • Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar 
  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Stéttarfélagið Samstaða hafa gert.

   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 80-100%

   Umsóknarfrestur er til og með 20.09.2021 

  • Nánari upplýsingar veitir

   Sigurbjörg Helga Birgisdóttir - sigurbjorg.birgisdottir@hsn.is - 4324100
   Ásdís H Arinbjörnsdóttir - asdis.arinbjarnardottir@hsn.is - 6903243

   Sækja um starf