Laus störf

 •  Viltu vera á skrá hjá HSN Blönduósi
  • Hér geta umsækjendur skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.
   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Til dæmis væri hægt að skrifa þar:
   - Starf við aðhlynningu/eldhús/ræstingu
   - Lækna-, móttöku- eða heilbrigðisritari
   - Hjúkrunarfræðingur
   - Sjúkraliði
   - Ljósmóðir

   Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Eining - Iðja hafa gert.
   Umsókn þessi berst til framkvæmdastjóra hjúkrunar, mannauðsstjóra og yfirhjúkrunarfræðings svæðis.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 01.11.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Ásdís H Arinbjörnsdóttir - asdis.arinbjarnardottir@hsn.is - 690 3243
   Kristjana E Guðlaugsdóttir - kristjana.e.gudlaugsdottir@hsn.is - 432 4055


 • Viltu vera á skrá hjá HSN Sauðárkróki
  • Hér geta umsækjendur skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.
   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Til dæmis væri hægt að skrifa þar:
   - Starf við aðhlynningu/eldhús/ræstingu
   - Lækna-, móttöku- eða heilbrigðisritari
   - Hjúkrunarfræðingur
   - Sjúkraliði
   - Ljósmóðir

   Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Aldan, stéttarfélag hafa gert.
   Umsókn þessi berst til framkvæmdastjóra hjúkrunar, mannauðsstjóra og yfirhjúkrunarfræðings svæðis.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 01.11.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Sigurbjörg Kristr Snjólfsdóttir - sigurbjorg.kristrun.snjolfsdottir@hsn.is - 432 4220
   Kristjana E Guðlaugsdóttir - kristjana.e.gudlaugsdottir@hsn.is - 432 4055

  • Sækja um starf

 • Viltu vera á skrá hjá HSN Fjallabyggð
  • Hér geta umsækjendur skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.
   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Til dæmis væri hægt að skrifa þar:
   - Starf við aðhlynningu/eldhús/ræstingu
   - Lækna-, móttöku- eða heilbrigðisritari
   - Hjúkrunarfræðingur
   - Sjúkraliði
   - Ljósmóðir

   Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Eining - Iðja hafa gert.
   Umsókn þessi berst til framkvæmdastjóra hjúkrunar, mannauðsstjóra, yfirhjúkrunarfræðings og yfirhjúkrunarfræðings svæðis.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 01.11.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Anna Sigurbjörg Gilsdóttir - anna.gilsdottir@hsn.is - 460 2172
   Kristjana E Guðlaugsdóttir - kristjana.e.gudlaugsdottir@hsn.is - 432 4055

 • Viltu vera á skrá hjá HSN Dalvík
  • Hér geta umsækjendur skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.
   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Til dæmis væri hægt að skrifa þar:
   - Lækna-, móttöku- eða heilbrigðisritari
   - Hjúkrunarfræðingur
   - Sjúkraliði
   - Ljósmóðir

   Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
   Umsókn þessi berst til framkvæmdastjóra hjúkrunar, mannauðsstjóra og yfirhjúkrunarfræðings svæðis.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 01.11.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Anita Ragnhild Aanesen - anita.aanesen@hsn.is - 466 1500
   Kristjana E Guðlaugsdóttir - kristjana.e.gudlaugsdottir@hsn.is - 432 4055

 • Viltu vera á skrá hjá HSN Akureyri
  • Hér geta umsækjendur skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.
   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Til dæmis væri hægt að skrifa þar:
   - Lækna-, móttöku- eða heilbrigðisritari
   - Hjúkrunarfræðingur
   - Sjúkraliði
   - Ljósmóðir

   Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
   Umsókn þessi berst til framkvæmdastjóra hjúkrunar, mannauðsstjóra, yfirhjúkrunarfræðings heimahjúkrunar og yfirhjúkrunarfræðings svæðis.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 01.11.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Hulda Pétursdóttir - hulda.petursdottir@hsn.is - 432 4600
   Kristjana E Guðlaugsdóttir - kristjana.e.gudlaugsdottir@hsn.is - 432 4055

 • Viltu vera á skrá hjá HSN Húsavík
  • Hér geta umsækjendur skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.
   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Til dæmis væri hægt að skrifa þar:
   - Starf við aðhlynningu/eldhús/ræstingu
   - Lækna-, móttöku- eða heilbrigðisritari
   - Hjúkrunarfræðingur
   - Sjúkraliði
   - Ljósmóðir

   Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Framsýn- stéttarfélag hafa gert.
   Umsókn þessi berst til framkvæmdastjóra hjúkrunar, mannauðsstjóra og yfirhjúkrunarfræðings svæðis.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 01.11.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Áslaug Halldórsdóttir - aslaug.halldorsdottir@hsn.is - 464 0500
   Kristjana E Guðlaugsdóttir - kristjana.e.gudlaugsdottir@hsn.is - 432 4055


   Sækja um starf
 • Viltu vera á skrá hjá HSN - læknar/kandídatar afleysingar
  • Hér geta læknar/kandídatar skráð starfsumsókn vegna afleysinga hjá HSN. Vinsamlega skráið óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram" í umsókn. Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð er mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Íslenskt læknaleyfi.
   Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli hæfni í mannlegum samskiptum. 
   Skipulagshæfni, sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð eru skilyrði.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.

   Starfshlutfall er 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 01.11.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Kristjana E Guðlaugsdóttir - kristjana.e.gudlaugsdottir@hsn.is - 432 4055
   Örn Ragnarsson - orn.ragnarsson@hsn.is - 432 4200
   sækja um starf

 • HSN Akureyri - Hjúkrunarfræðingur 
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing við Heilsugæsluna á Akureyri.
   Ráðningartími frá 18. ágúst 2021. Um er að ræða ótímabundið starf. 

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   - Helstu verkefni eru á sviði heilsuverndar skólabarna ásamt tilfallandi verkefnum innan heilsugæslunnar á sviði hjúkrunar. 

  • Hæfniskröfur

   - Umsækjandi skal hafa fullgilt hjúkrunarpróf og starfsleyfi
   - Góð íslenskukunnátta er skilyrði
   - Æskilegt að umsækjandi hafi tveggja ára starfsreynslu
   - Reynsla af heilsugælsuhjúkrun er kostur
   - Mikil samskiptahæfni og sveigjanleiki
   - Sjálfstæð vinnubrögð
   - Reynsla og áhugi af teymisvinnu 

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.

   Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um menntun og staðfest afrit af opinberu starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. 

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing

   Starfshlutfall er 75%

    

  • Umsóknarfrestur er til og með 10.05.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Ingibjörg S Ingimundardóttir - ingibjorg.solrun.ingimundardottir@hsn.is - 4609550
   Inga Berglind Birgisdóttir - inga.berglind.birgisdottir@hsn.is - 4324600

   Sækja um starf
 • HSN Sauðárkrókur - Hjúkrunarfræðingur á hjúkrunarsviði

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Sauðárkróki óskar eftir hjúkrunarfræðingum til starfa á hjúkrunarsviði.

   Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum. Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar.

   Hæfnikröfur

   - Fullgilt hjúkrunarpróf og íslenskt starfsleyfi
   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
   - Jákvæðni og sveigjanleiki
   - Starfsreynsla í hjúkrun er kostur

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.
   Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 50 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 19.04.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Sigurbjörg Kristr Snjólfsdóttir - sigurbjorg.kristrun.snjolfsdottir@hsn.is - 432 4220


   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Sauðárkrókur Hjúkrunardeild
   Sauðárhæðir
   550 Sauðárkrókur

  • Smelltu hér til að sækja um
 • HSN Húsavík - Hjúkrunarfræðingur í Norður- Þingeyjarsýslu
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga á heilsugæslurnar á Kópaskeri, Raufarhöfn og Þórshöfn. Um afleysingarstörf er að ræða frá 1. maí - 31. desember 2021 eða eftir nánara samkomulagi. Ef styttra tímabil hentar þá er það mögulegt.
   HSN getur útvegað starfsmanninum húsnæði á Þórshöfn eða Kópaskeri.
   Hjúkrunarfræðingur á Þórshöfn sinnir bakvakt hluta mánaðar.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   Helstu verkefni eru:
   - Móttaka á heilsugæslustöð
   - Heimahjúkrun
   - Skólahjúkrun
   - Ungbarnavernd
   - Tilfallandi verkefni á heilsugæslu.

  • Hæfnikröfur

   - Fullgilt hjúkrunarpróf og íslenskt starfsleyfi.
   - Starfsreynsla frá heilsugæslu æskileg.
   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
   - Jákvæðni, sveigjanleiki og góðir samskiptahæfileikar.
   - Íslenskukunnátta nauðsynleg.
   - Almenn tölvukunnátta.

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Á staðnum er bæði leik- og grunnskóli (grunnskóli í Lundi fyrir Kópasker).

   Á Þórshöfn búa um 360 manns. Þar er auk leik- og grunnskóla starfandi deild úr Framhaldsskólanum á Laugum. Aðalatvinnuvegurinn á Þórshöfn hefur verið útgerð og fiskvinnsla. Þar er öll helsta þjónusta, s.s. verslun, veitingastaður, íþróttahús, sundlaug, sparisjóður, bensínstöð, bílaverkstæði, gistihús o.fl. Flogið er á milli Þórshafnar og Akureyrar alla virka daga.

   Á Kópaskeri búa um 120 manns. Þar er dagvöruverslun, bifreiðaverkstæði, vörufafgreiðsla flutningabíla, starfsstöð RARIK, útibú Landsbankans, pósthús, sláturhúsið Fjallalamb, ýmis verktakaþjónusta og önnur þjónusta auk þess sem örstutt er á fengsæl fiskimið.

   Raufarhöfn er nyrsta kauptún landsins og þar búa um 170 manns. Á staðnum er útgerð, véla- og trésmíðaverkstæði, verslun, glæsilegt hótel, Rannsóknarstöðin Rif, útibú Landsbankans, pósthús og íþróttahús með sundlaug svo eitthvað sé nefnt.

   43 km eru á milli Kópaskers og Raufarhafnar. 97 km eru frá Húsavík til Kópaskers. Um 70 km eru á milli Kópaskers og Þórshafnar og Raufarhafnar og Þórshafnar.

   Stutt er í eina helstu náttúruperlu landsins, Vatnajökulsþjóðgarð, þar sem eru m.a. Ásbyrgi, Hljóðaklettar, Jökulsárgljúfur og Dettifoss.

   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.
   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.
   Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum og starfsleyfi.

   Starfshlutfall er 80 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 19.04.2021

  • Nánari upplýsingar veitir

   Áslaug Halldórsdóttir - aslaug.halldorsdottir@hsn.is - 464 0500 / 860 7736


   Húsavík N Þing Heilsugæsla
   Auðbrekka 4
   640 Húsavík

  • Sækja um starf 
 • HSN Húsavík - lífeindafræðingur
  • Lífeindafræðingur óskast til starfa á rannsóknardeild HSN á Húsavík, um er að ræða tímabundið starf til eins árs. Starfshlutfall er 100% og felst starfið í dagvinnu og bakvöktum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun maí 2021 eða eftir samkomulagi.

   Á rannsóknarstofunni eru gerðar allar helstu rannsóknir í blóðmeinafræði, klínískri lífefnafræði og sýklafræði. Deildin þjónustar aðrar starfseiningar HSN frá Blönduós í vestri til Þórshafnar í austri. Í dag eru starfsmenn rannsóknarstofunnar þrír lífeindafræðingar.

   Helstu verkefni og ábyrgð

   - Vinna við þjónusturannsóknir á sjúklingasýnum
   - Blóðsýnatökur
   - Skráning í FlexLab og upplýsingakerfi HSN
   - Virk þátttaka í gæðastarfi og kennslu
   - Stuðla að góðri þjónustu

   Hæfnikröfur

   - Íslenskt starfsleyfi lífeindafræðings
   - Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi æskileg
   - Starfsreynsla lífeindafræðings æskileg
   - Faglegur metnaður
   - Sjálfstæði í vinnubrögðum
   - Frumkvæði, yfirsýn og skipulagsfærni
   - Jákvæðni og samskiptahæfni

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag lífeindafræðinga hafa gert.
   Umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.

   Öllum umsóknum verður svarað.

   Starfshlutfall er 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 12.04.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Snædís Birna Björnsdóttir - snaedis.birna.bjornsdottir@hsn.is - 464 0546/840 0714


   Húsavík Rannsóknardeild
   Auðbrekka 4
   640 Húsavík

  • Sækja um starf 

 • HSN Blönduósi - matráður
  • HSN á Blönduósi leitar að matráði með mikla reynslu úr mötuneytum til starfa frá 10. apríl 2021 eða sem fyrst. Unnið er aðra hverja helgi og um jól og áramót.
  • Helstu verkefni og ábyrgð

   • Dagleg matseld
   •  Dagleg stjórnun og mannahald
   •  Gerð matseðla og innkaup
   •  Gæðaeftirlit

   Hæfniskröfur

   • Menntun sem matráður skilyrði
   • Góð þekking á Timian pöntunarkerfi
   • Góð mannleg samskipti
   • Jákvæðni, frumkvæði og sveigjanleiki

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannþjónustu hafa gert.

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannþjónustu hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.
   Tóbaksnotkun er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Umsóknum skal fylgja upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum.

   Gildi HSN eru Fagmennska - Samvinna - Virðing

   Starfshlutfall er 100%

   Umsóknarfrestur er til og með 06.04.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Ásdís H Arinbjörnsdóttir - asdis.arinbjarnardottir@hsn.is - 6903243

   Smelltu hér til að sækja um starfið

 

Sumarstörf 2021

 • HSN Akureyri - Hjúkrunarfræðingur í hjúkrunarmóttöku 

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í hjúkrunarmóttöku á heilsugæslustöð í sumarafleysingar.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   - Almenn hjúkrunarmóttaka á heilsugæslustöð sem getur verið allt frá símaráðgjöf til bráðaþjónustu.
   - Þróa og efla heilsugæsluþjónustu
   - Taka þátt í gæðavinnu
   - Teymisvinna
   - Önnur verkefni á heilsugæslu

  • Hæfnikröfur

   - Íslenskt hjúkrunarleyfi
   - Reynsla af vinnu við heilsugæsluhjúkrun er kostur
   - Þekking og reynsla af bráðaþjónustu er kostur
   - Reynsla af og áhugi á teymisvinnu
   - Sjálfstæði og sveigjanleiki í starfi
   - Góð íslensku og ensku kunnátta

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um menntun og staðfest afrit af opinberu starfsleyfi.

   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing

   Starfshlutfall er 80 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 29.03.2021

  • Nánari upplýsingar veitir

   Ingibjörg Lára Símonardóttir - ingas@hsn.is - 432 4600
   Inga Berglind Birgisdóttir - inga.berglind.birgisdottir@hsn.is - 432 4600


   Akureyri Hjúkrun almennt
   Hafnarstræti 99
   600 Akureyri


   Sækja um starf
 • HSN Akureyri - Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi í heimahjúkrun

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir hjúkrunarfræðingum og hjúkrunarnemum í heimahjúkrun sumarafleysingar. Ráðningartími er frá 20. maí til 31. ágúst 2021 eða samkv. samkomulagi.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   - Vitjanir í heimahús 

   - Vinna með skjólstæðingum og aðstandendum þeirra 

   - Vinna í teymum sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga

  • Hæfniskröfur

   - Fullgilt hjúkrunarpróf og íslenskt starfsleyfi, staðfesting á námi fyrir nema 

   - Bílpróf er skilyrði 

   - Æskileg reynsla í heimahjúkrun 

   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum 

   - Jákvæðni og sveigjanleiki

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.

   Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá. Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 60-90%

   Umsóknarfrestur er til og með 19.04.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Eva Björg Guðmundsdóttir - eva.bjorg.gudmundsdottir@hsn.is - 517 6510

   Smelltu hér til að sækja um starfið

 • HSN Akureyri - Sjúkraliðar/sjúkraliðanemar í heimahjúkrun

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir sjúkraliðum/-nemum í sumarafleysingar í heimahjúkrun. Ráðningartímabil er frá 20. maí til 31. ágúst 2021 eða samkv. samkomulagi. 

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   - Vitjanir í heimahús. 

   - Vinna með skjólstæðingum og aðstandendum þeirra. 

   - Vinna í teymum sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga. 

  • Hæfniskröfur

   - Fullgilt sjúkraliðapróf eða staðfesting á námi fyrir nema 

   - Bílpróf er skilyrði 

   - Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af starfi í heimahjúkrun 

   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum 

   - Jákvæðni og sveigjanleiki 

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.

   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum og starfsleyfi ef við á. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 60-90%

   Umsóknarfrestur er til og með 19.04.2021

   Nánari upplýsingar veitir

   Eva Björg Guðmundsdóttir - eva.bjorg.gudmundsdottir@hsn.is - 517 6510

   Smelltu hér til að sækja um starfið

 • HSN Blönduósi - Hjúkrunarfræðingur
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir hjúkrunarfræðingum í sumarafleysingar á heilsugæslu og hjúkrunarsviði. Ráðningartími er frá 15. maí til 31. ágúst 2021 eða samkv. samkomulagi.
   Við erum opin fyrir því að ráða hjúkrunarfræðinga til að vinna styttri lotur, valdar helgar eða í allt sumar.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum. Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar.

  • Hæfnikröfur

   - Fullgilt hjúkrunarpróf og íslenskt starfsleyfi.
   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
   - Jákvæðni og sveigjanleiki.
   - Starfsreynsla í hjúkrun æskileg.

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.
   Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 50 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 19.04.2021

  • Nánari upplýsingar veitir

   Ásdís H Arinbjörnsdóttir - asdis.arinbjarnardottir@hsn.is - 690 3243
   Sigurbjörg Helga Birgisdóttir - sigurbjorg.birgisdottir@hsn.is - 432 4100


   Blönduós Hjúkrunardeild
   Flúðabakka 2
   540 Blönduós

  • Sækja um starf 
 • HSN Blönduósi - Sjúkraliði
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir sjúkraliðum í sumarafleysingar á hjúkrunarsviði og heilsugæslu.
   Ráðningartími er frá 15. maí til 31. ágúst 2021 eða samkv. samkomulagi.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   - Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila
   - Þátttaka í teymisvinnu

  • Hæfnikröfur

   - Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
   - Jákvætt viðmót og góðir samskipahæfileikar
   - Íslenskt sjúkraliðaleyfi

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.
   Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum og starfsleyfi.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing

   Starfshlutfall er 50 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 19.04.2021

  • Nánari upplýsingar veitir

   Ásdís H Arinbjörnsdóttir - asdis.arinbjarnardottir@hsn.is - 690 3243
   Sigurbjörg Helga Birgisdóttir - sigurbjorg.birgisdottir@hsn.is - 432 4100

   Blönduós Hjúkrunardeild
   Flúðabakka 2
   540 Blönduós

  • Sækja um starf

 • HSN Blönduósi, móttökuritari  

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir móttökuritara í sumarafleysingar. Ráðningartími er frá 1. júní til 31 ágúst 2021 eða eftir samkomulagi.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   - Móttaka, tímabókun, afgreiðsla og uppgjör - Símsvörun - Skjalafrágangur - Önnur tilfallandi störf

  • Hæfniskröfur

   - Góð íslenskukunnátta - Reynsla af afgreiðslustörfum æskileg - Reynsla af dagsöluuppgjörum, æskileg - Reynsla og góð undirstaða í almennri tölvuvinnslu, æskileg - Gott viðmót, þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum - Almenn enskukunnátta - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum 

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannþjónustu hafa gert.

   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 80-100%

   Umsóknarfrestur er til og með 19.04.2021

    

  •  Nánari upplýsingar veitir

  • Ásdís H Arinbjörnsdóttir - asdis.arinbjarnardottir@hsn.is - 690 3243

   Smelltu hér til að sækja um starfið

 • HSN Húsavík - Hjúkrunarfræðingur
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir hjúkrunarfræðingum í sumarafleysingar á sjúkra-, hjúkrunarsvið, heilsugæslu og Hvamm.
   Ráðningartími er frá 20. maí til 31. ágúst 2021 eða samkv. samkomulagi.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum. Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar.

  • Hæfnikröfur

   - Fullgilt hjúkrunarpróf og íslenkst starfsleyfi
   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
   - Jákvæðni og sveigjanleiki
   - Starfsreynsla í hjúkrun æskileg

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.
   Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteini, íslensktu hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 80 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 19.04.2021

  • Nánari upplýsingar veitir

   Áslaug Halldórsdóttir - aslaug.halldorsdottir@hsn.is - 464 0514/860 7736

  • Húsavík Hjúkrunarsvið
   Auðbrekka 4
   640 Húsavík

  • Sækja um starf 
 • HSN Sauðárkróki - Hjúkrunarfræðingur
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Sauðárkróki óskar eftir hjúkrunarfræðingum í sumarafleysingar á heilsugæslu, hjúkrunar- og sjúkrasviði.
   Ráðningartími er frá lok maí til 31. ágúst 2020 eða samkv. samkomulagi.
   Erum einnig opin fyrir því að ráða inn til skemmri tíma, allt eftir samkomulagi við viðkomandi.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum. Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar.

  • Hæfnikröfur

   - Fullgilt hjúkrunarpróf og íslenskt starfsleyfi
   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
   - Jákvæðni og sveigjanleiki

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.
   Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 60 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 19.04.2021

  • Nánari upplýsingar veitir

   Sigurbjörg Kristr Snjólfsdóttir - sigurbjorg.kristrun.snjolfsdottir@hsn.is - 432 4220

   Sauðárkrókur Hjúkrunardeild
   Sauðárhæðir
   550 Sauðárkrókur

  • Sækja um starf 
 • HSN Sauðárkróki - Hjúkrunarnemi
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki óskar eftir að ráða hjúkrunarnema í sumarafleysingar á heilsugæslu, hjúkrunar- og sjúkrasviði.
   Ráðningartími frá lok maí til 20. ágúst 2021 eða samkv. samkomulagi.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   - Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila
   - Þátttaka í teymisvinnu

  • Hæfnikröfur

   - Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
   - Jákvætt viðmót og góðir samskipahæfileikar

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannþjónustu hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.
   Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 80 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 19.04.2021

  • Nánari upplýsingar veitir

   Sigurbjörg Kristr Snjólfsdóttir - sigurbjorg.kristrun.snjolfsdottir@hsn.is - 432 4220


   Sauðárkrókur Hjúkrunardeild
   Sauðárhæðir
   550 Sauðárkrókur

  • Sækja um starf 
 • HSN Sauðárkróki - Ljósmóðir
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki óskar eftir ljósmóður í sumarafleysingar á heilsugæslustöð.
   Ráðningartími er frá 5. júlí til 5. september 2021.

  • Helstu verkefni og ábyrgð

   Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum ljósmæðra samkvæmt lögum og reglugerðum. Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum stofnunarinnar.

  • Hæfnikröfur

   - Fullgilt hjúkrunar- og ljósmæðrapróf
   - Íslenskt starfsleyfi
   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
   - Jákvæðni og sveigjanleiki

  • Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.
   Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteini, íslenskt hjúkrunar- og ljósmóðursleyfi og náms- og ferilskrá.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 80%
   Umsóknarfrestur er til og með 19.04.2021

  • Nánari upplýsingar veitir

   Sigurbjörg Kristr Snjólfsdóttir - sigurbjorg.kristrun.snjolfsdottir@hsn.is - 432 4220

   Sauðárkrókur Heilsugæsla
   Sauðárhæðir
   550 Sauðárkrókur

  • Sækja um starf