Laus störf

 •  HSN - Viltu vera á skrá - sjúkraliðar
  • Hér geta umsækjendur með íslenskt starfsleyfi skráð almenna umsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.

   Vinsamlega skráið sérstakar óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt að komi fram" í umsókn. Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   • Helstu verkefni og ábyrgð

    Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

    Hæfnikröfur

    Mismunandi eftir störfum.

    Frekari upplýsingar um starfið

    Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.

    Starfshlutfall er 30 - 100%
    Umsóknarfrestur er til og með 28.07.2020

    Nánari upplýsingar veitir

    Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050
    Guðný Friðriksdóttir - gudnyf@hsn.is - 86077

    Sækja um starf

 • HSN - Viltu vera á skrá   -  hjúkrunarfræðingar
  • Hér geta umsækjendur með íslenskt starfsleyfi í hjúkrun skráð almenna starfsumsókn. Almennum starfsumsóknum er ekkki svarað sérstaklega.

   Vinsamlegast skráið sérstakar óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram". Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 28.07.2020

   Nánari upplýsingar veitir

   Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050
   Guðný Friðriksdóttir - gudnyf@hsn.is - 8607750

   Sækja um starf

 • HSN - Viltu vera á skrá   -  lækna-/móttöku-/heilbrigðisritarar
  • Hér geta umsækjendur um ritarastörf hjá HSN skráð almenna starfsumsókn. Almennri starfsumsókn er ekki svarað sérstaklega. Vinsamlega skráið óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram". Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.

   Starfshlutfall er 50 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 28.07.2020

   Nánari upplýsingar veitir

   Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050
   Guðný Friðriksdóttir - gudnyf@hsn.is - 8607750

 • HSN - Viltu vera á skrá - læknar/kandídatar afleysingar
  • Hér geta læknar/kandídatar skráð starfsumsókn vegna afleysinga hjá HSN. Vinsamlega skráið óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram" í umsókn. Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð er mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Íslenskt læknaleyfi.
   Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli hæfni í mannlegum samskiptum.
   Skipulagshæfni, sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð eru skilyrði.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.

   Starfshlutfall er 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 28.07.2020

   Nánari upplýsingar veitir

   Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050
   Örn Ragnarsson - orn.ragnarsson@hsn.is - 455 4000

 • HSN - Viltu vera á skrá - starfsmaður í aðhlynningu/eldhús/ræstingu
  • Hér geta umsækjendur um störf í aðhlynningu/eldhúsi/ræstingu hjá HSN skráð almenna starfsumsókn. Almennri starfsumsókn er ekki svarað sérstaklega. Vinsamlega skráið óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram". Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Hæfniskröfur eru mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 28.07.2020

   Nánari upplýsingar veitir

   Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050
   Guðný Friðriksdóttir - gudny.fridriksdottir@hsn.is - 8607750

 • HSN- viltu vera á skrá sem ljósmóðir?
  • Hér geta umsækjendur með íslenskt starfsleyfi sem ljósmóðir skráð almenna starfsumsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega.
   Vinsamlegast skráið sérstakar óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram". Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega og í því sambandi skal bent á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingarskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l 6 mánuða".

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármálaráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.

   Starfshlutfall er 30 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 27.07.2020

   Nánari upplýsingar veitir

   Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050
   Guðný Friðriksdóttir - gudnyf@hsn.is - 8607750

 • HSN - Viltu vera á skrá sem félagsliði?
  • Viltu vera á skrá á Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Félagsliði

   Helstu verkefni og ábyrgð

   Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

   Hæfnikröfur

   Hæfniskröfur eru mismunandi eftir störfum.

   Frekari upplýsingar um starfið

   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannþjónustu hafa gert.

   Starfshlutfall er 50 - 90%
   Umsóknarfrestur er til og með 02.11.2020

   Nánari upplýsingar veitir

   Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050
   Guðný Friðriksdóttir - gudnyf@hsn.is - 432 4030

   HSN Yfirstjórn
   Auðbrekka 4
   640 Húsavík
   Sækja um starf
 • HSN Blönduósi - Hjúkrunarfræðingar, sumarafleysing
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir hjúkrunarfræðingum í sumarafleysingar á heilsugæslu og hjúkrunarsviði

   Ráðningartími er frá 15. maí til 31. ágúst 2019 eða samkv. samkomulagi.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum. Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar.

   Hæfnikröfur
   - Fullgilt hjúkrunarpróf og íslenkst starfsleyfi.
   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
   - Jákvæðni og sveigjanleiki.
   - Starfsreynsla í hjúkrun æskileg.

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. 
   Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 50 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 25.03.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Ásdís H Arinbjarnardóttir - asdis.arinbjarnardottir@hsn.is - 690 3243
   Helga M Sigurjónsdóttir - helga.margret.sigurjonsdottir@hsn.is - 455 4100

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Blönduós Hjúkrunardeild
   Flúðabakka 2
   540 Blönduós
   Sækja um starf
 • HSN Blönduósi - Sjúkraliðar, sumarafleysing
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir sjúkraliðum í sumarafleysingar á hjúkrunarsviði og heilsugæslu

   Ráðningartími er frá 15. maí til 31. ágúst 2019 eða samkv. samkomulagi.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   - Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila
   - Þátttaka í teymisvinnu

   Hæfnikröfur
   - Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
   - Jákvætt viðmót og góðir samskipahæfileikar
   - Íslenskt sjúkraliðaleyfi

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. 
   Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum og starfsleyfi.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing

   Starfshlutfall er 50 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 25.03.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Ásdís H Arinbjarnardóttir - asdis.arinbjarnardottir@hsn.is - 690 3243
   Helga M Sigurjónsdóttir - helga.margret.sigurjonsdottir@hsn.is - 455 4100


   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Blönduós Hjúkrunardeild
   Flúðabakka 2
   540 Blönduós
   Sækja um starf
 • HSN Blönduósi - Starfsmaður í eldhús
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir starfsmanni í eldhús

   Ráðningartími frá 1. maí 2019.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   - Almenn eldhússtörf og eldamennska
   - Aðstoð við mat í matsal og umsjón með býtibúri

   Hæfnikröfur
   - Metnaður og ábyrgð í starfi
   - Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Stéttarfélagið Samstaða hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. 
   Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 50%
   Umsóknarfrestur er til og með 29.03.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Elísabet Jónsdóttir - elisabet.jonsdottir@hsn.is - 455 4100
   Ásdís H Arinbjörnsdóttir - asdis.arinbjarnardottir@hsn.is - 690 3243

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Blönduós Eldhús
   Flúðabakka 2
   540 Blönduós

   Sækja um starf
 • HSN Sauðárkróki - Hjúkrunarnemar, sumarafleysing

  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki óskar eftir að ráða hjúkrunarnema í sumarafleysingar á heilsugæslu, hjúkrunar- og sjúkrasviði.

   Ráðningartími frá 26. maí til 24. ágúst 2019 eða samkv. samkomulagi.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   - Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila
   - Þátttaka í teymisvinnu

   Hæfnikröfur
   - Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
   - Jákvætt viðmót og góðir samskipahæfileikar

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannþjónustu hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. 
   Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 80 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 25.03.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Herdís Klausen - herdis.klausen@hsn.is - 455 4011

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Sauðárkrókur Hjúkrunardeild
   Sauðárhæðir
   550 Sauðárkrókur

   Sækja um starf
 • HSN Sauðárkróki - Hjúkrunarfræðingar sumarafleysing

  •  Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Sauðárkróki óskar eftir hjúkrunarfræðingum í sumarafleysingar á heilsugæslu, hjúkrunar- og sjúkrasviði.

   Ráðningartími er frá 26. maí til 31. ágúst 2019 eða samkv. samkomulagi.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum. Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar.

   Hæfnikröfur
   - Fullgilt hjúkrunarpróf og íslenkst starfsleyfi
   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
   - Jákvæðni og sveigjanleiki
   - Starfsreynsla í hjúkrun æskileg

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. 
   Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 80 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 25.03.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Herdís Klausen - herdis.klausen@hsn.is - 455 4011

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Sauðárkrókur Hjúkrunardeild
   Sauðárhæðir
   550 Sauðárkrókur
   Sækja um starf
 • HSN Akureyri - Hjúkrunarfræðingar sumarafleysing
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir hjúkrunarfræðingum í heimahjúkrun sumarafleysingar.

   Til greina getur komið að ráða hjúkrunarnema.
   Ráðningartími er frá 20. maí til 31. ágúst 2019 eða samkv. samkomulagi.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   - Vitjanir í heimahús
   - Vinna með skjólstæðingum og aðstandendum þeirra
   - Vinna í teymum sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga

   Hæfnikröfur
   - Fullgilt hjúkrunarpróf og íslenkst starfsleyfi, staðfesting á námi fyrir nema
   - Bílpróf er skilyrði
   - Æskileg reynsla í heimahjúkrun
   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
   - Jákvæðni og sveigjanleiki

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá. 
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. 

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 60 - 90%
   Umsóknarfrestur er til og með 25.03.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Eva Björg Guðmundsdóttir - eva.bjorg.gudmundsdottir@hsn.is - 517 6510

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Akureyri Heimahjúkrun
   Hafnarstræti 99

   600 Akureyri
   Sækja um starf
 • HSN Akureyri - Sjúkraliðar/nemar, sumarafleysing
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir sjúkraliðum/-nemum í sumarafleysningar í heimahjúkrun

   Ráðningartímabil er frá 20. maí til 31. ágúst 2019 eða samkv. samkomulagi.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   - Vitjanir í heimahús.
   - Vinna með skjólstæðingum og aðstandendum þeirra.
   - Vinna í teymum sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga.

   Hæfnikröfur
   - Fullgilt sjúkraliðapróf eða staðfesting á námi fyrir nema
   - Bílpróf er skilyrði
   - Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af starfi í heimahjúkrun
   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
   - Jákvæðni og sveigjanleiki

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.
   Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum ef við á.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 60 - 90%
   Umsóknarfrestur er til og með 25.03.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Eva Björg Guðmundsdóttir - eva.bjorg.gudmundsdottir@hsn.is - 517 6510

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Akureyri Heimahjúkrun
   Hafnarstræti 99
   600 Akureyri
   Sækja um starf
 • HSN Akureyri - Hjúkrunarfræðingar í ungbarnavernd
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í ungbarnavernd sumarafleysingar

   Ráðningartími er frá 15. júní til 31. ágúst 2019 eða samkv. samkomulagi

   Helstu verkefni og ábyrgð
   - Ungbarnavernd
   - Teymisvinna

   Hæfnikröfur
   - Umsækjandi skal hafa fullgilt hjúkrunarpróf og starfsleyfi
   - Starfsreynsla í hjúkrun æskileg
   - Reynsla af heilsugæsluhjúkrun er kostur
   - Sjálfstæði og sveigjanleiki í starfi

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. 

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimiluð á vinnutíma innan HSN. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 60 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 25.03.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Hrafnhildur L Ævarsdóttir - hrafnhildur.aevarsdottir@hsn.is - 432 4600
   Hulda Pétursdóttir - hulda.petursdottir@hsn.is - 432 4600

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Akureyri Hjúkrun almennt
   Hafnarstræti 99
   600 Akureyri

   Sækja um starf
 • HSN Akureyri - Hjúkrunarfræðingur á heilsugæslustöð
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í sumarafleysingar í hjúkrunarmóttöku á heilsugæslustöð

   Ráðningartími er frá 15. júní til 20. ágúst 2019.
   Einnig er óskað eftir hjúkrunarfræðingi á heilsugæsluna á Grenivík í júlí og ágúst, stöðuhlutfall samkomulag.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   - Sinna hjúkrunarmóttöku á heilsugæslustöð sem getur verið allt frá símaráðgjöf til bráðaþjónustu 
   - Metur ástand sjúklinga, forgangsraðar og veitir meðferð þegar við á
   - Teymisvinna

   Hæfnikröfur
   - Umsækjandi skal hafa fullgilt hjúkrunarpróf og starfsleyfi. 
   - Æskilegt að umsækjandi hafi starfsreynslu í hjúkun
   - Þekking og reynsla af bráðahjúkrun er kostur
   - Reynsla af teymisvinnu er kostur
   - Góð færni í mannlegum samskiptum
   - Sjálfstæð vinnubrögð 
   - Áhugi og metnaður í starfi

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. 

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 60 - 80%
   Umsóknarfrestur er til og með 25.03.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Ingibjörg Lára Símonardóttir - ingas@hsn.is - 432 4642
   Hulda Pétursdóttir - hulda.petursdottir@hsn.is - 846 3900

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Akureyri Hjúkrun almennt
   Hafnarstræti 99
   600 Akureyri

   Sækja um starf
 • HSN Húsavík - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir sjúkraliðum - sjúkraliðanemum í sumarafleysingar á sjúkra-, hjúkrunarsvið og heilsugæslu

   Ráðningartími frá 15. maí til 31. ágúst 2019 eða samkv. samkomulagi.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   - Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila
   - Þátttaka í teymisvinnu

   Hæfnikröfur
   - Íslenskt sjúkraliðaleyfi eða staðfesting á námi fyrir nema
   - Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
   - Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. 
   Umsóknum skal fylgja upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum og starfsleyfi.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 50 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 25.03.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Áslaug Halldórsdóttir - aslaug.halldorsdottir@hsn.is - 464 0514 / 860 7736

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Húsavík Hjúkrunarsvið
   Auðbrekka 4
   640 Húsavík

   Sækja um starf
 • HSN Húsavík - Hjúkrunarfræðingar, sumarafleysing
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir hjúkrunarfræðingum í sumarafleysingar á sjúkra-, hjúkrunarsvið, heilsugæslu og Hvamm

   Ráðningartími er frá 15. maí til 31. ágúst 2019 eða samkv. samkomulagi.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum. Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar.

   Hæfnikröfur
   - Fullgilt hjúkrunarpróf og íslenkst starfsleyfi
   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
   - Jákvæðni og sveigjanleiki
   - Starfsreynsla í hjúkrun æskileg

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. 
   Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteini, íslensktu hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. 

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 80 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 25.03.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Áslaug Halldórsdóttir - aslaug.halldorsdottir@hsn.is - 464 0514/860 7736

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Húsavík Hjúkrunarsvið
   Auðbrekka 4
   640 Húsavík
   Sækja um starf
 • HSN Siglufjörður - Starfsmenn í aðhlynningu, sumarafleysing
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Siglufirði óskar eftir starfsmönnum í aðhlynningu sumarafleysingar

   Ráðningartími frá 1. júní til 25. ágúst 2019 eða samkvæmt samkomulagi.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   - Umönnun einstaklinga í samvinnu við fagaðila
   - Þátttaka í teymisvinnu

   Hæfnikröfur
   - Metnaður og ábyrgð í starfi
   - Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Eining - Iðja hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 50 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 25.03.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Sigurður Jóhannesson - sigurdur.johannesson@hsn.is - 460 2174
   Anna Sigurbjörg Gilsdóttir - anna.gilsdottir@hsn.is - 460 2172

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Fjallabyggð Hjúkrunarsvið
   Hvanneyrarbraut 37
   580 Siglufjörður

   Sækja um starf
 • HSN Siglufjörður - Sjúkraliðar, sumarafleysing
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði (HSN) óskar eftir sjúkraliðum í sumarafleysingar

   Ráðningartími er frá 1. júní til 25. ágúst 2019 eða samkv. samkomulagi.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   - Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila
   - Þátttaka í teymisvinnu

   Hæfnikröfur
   - Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
   - Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar
   - Íslenskt sjúkraliðaleyfi

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.
   Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum og starfsleyfi. 

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 50 - 90%
   Umsóknarfrestur er til og með 25.03.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Anna Sigurbjörg Gilsdóttir - anna.gilsdottir@hsn.is - 460 2172
   Sigurður Jóhannesson - sigurdur.johannesson@hsn.is - 460 2174

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Fjallabyggð Hjúkrunarsvið
   Hvanneyrarbraut 37
   580 Siglufjörður
   Sækja um starf
 • HSN Siglufjörður - Hjúkrunarfræðingar  sumarafleysingar
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði (HSN) óskar eftir hjúkrunarfræðingum í sumarafleysingar

   Ráðningartími er frá 1. júní til 25. ágúst 2019 eða samkvæmt samkomulagi.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum. Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar.

   Hæfnikröfur
   - Fullgilt hjúkrunarpróf og íslenkst starfsleyfi.
   - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
   - Jákvæðni og sveigjanleiki.
   - Starfsreynsla í hjúkrun æskileg

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. 
   Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá.

   Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

   Starfshlutfall er 60 - 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 25.03.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Anna Sigurbjörg Gilsdóttir - anna.gilsdottir@hsn.is - 460 2172
   Sigurður Jóhannesson - sigurdur.johannesson@hsn.is - 460 2174

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Fjallabyggð Hjúkrunarsvið
   Hvanneyrarbraut 37
   580 Siglufjörður
   Sækja um starf
 • Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Sérnám í heilsugæsluhjúkrun
  • Lausar eru til umsóknar tvær sérnámsstöður hjúkrunarfræðinga í heilsugæsluhjúkrun við Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN). Hvor sérnámsstaða er 80% og veitist frá 1. ágúst 2019 til eins árs. 

   Helstu verkefni og ábyrgð
   Sérnám í heilsugæsluhjúkrun er í samstarfi við Háskólann á Akureyri og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Námið samanstendur af fræðilegu námi við Háskólann á Akureyri og klínískri þjálfun á heilsugæslustöðvum HSN undir handleiðslu lærimeistara. Námið er skipulagt til eins árs og lýkur með diplóma gráðu.

   Markmið sérnáms:
   - Efla hæfni hjúkrunarfræðinga, meðal annars í þverfaglegu samstarfi á heilsugæslustöð. 
   - Móta viðhorf og sýn til þjónustu heilsugæslunnar í komandi framtíð.
   - Veita nemendum tækifæri til að rýna í og innleiða gagnreynda starfshætti í daglegu starfi undir handleiðslu lærimeistara á heilsugæslustöð. 

   Hæfnikröfur
   - Almennt hjúkrunarleyfi, BS gráða (lágmarkseinkunn 7,25)
   - Viðkomandi sé starfandi á heilsugæslustöð
   - Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi
   - Hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
   Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um hjúkrunarmenntun ásamt staðfestu afriti af opinberu starfsleyfi. 
   Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. 

   Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu HSN við ráðningu.
   Sækja skal um stöðurnar á Starfatorgi eða á Heilbrigðisstofnun Norðurlands www.hsn.is undir laus störf. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast til Guðnýjar Friðriksdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar, Hafnarstræti 101, 600 Akureyri.

   Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing.

   Starfshlutfall er 80%
   Umsóknarfrestur er til og með 02.04.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Guðný Friðriksdóttir - gudnyf@hsn.is - 860 7750

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Yfirstjórn
   Auðbrekka 4
   640 Húsavík
   Sækja um starf
 • HSN Húsavík - Sérnámsstaða í heimilislækningum
  • Laus er til umsóknar sérnámsstaða í heimilislækningum við Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík.

   Námsstaðan veitist til 5 ára frá 1. maí 2019 eða eftir nánara samkomulagi.

   Sérnámslæknir vinnur að skipulagi námsins í samvinnu við mentor og/eða kennslustjóra sérnáms. Námið fer fram á heilsugæslustöð, sjúkrahúsi og hjúkrunarheimili.

   Góðir tekjumöguleikar og húsnæði í boði.

   Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir og framkvæmdastjóri lækninga.

   Helstu verkefni og ábyrgð
   Kostir sérnáms:
   - Fjölbreytt starfsnám þar sem blandast heilsugæsla í dreifbýli með bráða- og slysaþjónustu, vinna á sjúkradeild og hjúkrunardeildum
   - Starfsnám undir virkri handleiðslu reyndra sérfræðinga og þátttaka í vaktþjónustu með lækni með sérfræðimenntun á bakvakt
   - Einstaklingsmiðuð námsáætlun
   - Hópkennsla og námsferðir með öðrum sérnámslæknum
   - Þátttaka í vísindavinnu
   - Nám samhliða starfi
   - Náin samvinna við aðra lækna og annað starfsfólk starfsstöðvarinnar og við þá sérfræðilækna sem koma reglulega á stöðvarnar

   Hæfnikröfur
   - Íslenskt lækningaleyfi
   - Mjög góðir samskiptahæfileikar, fagmennska og jákvæðni
   - Frumkvæði, faglegur metnaður og geta til að starfa sjálfstætt

   Frekari upplýsingar um starfið
   Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.
   Tekið er á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu stofnunarinnar www.hsn.is eða á síðunni http://www.starfatorg.is/
   Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilsskrá. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf ásamt staðfestu afriti af opinberu starfsleyfi. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum, meðmælum og viðtölum við umsækjendur. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast í tvíriti til mannauðsstjóra HSN, Sauðárhæðum, 550 Sauðárkróki.

   Á Húsavík búa um 2.400 manns, helstu atvinnugreinar eru iðnaður, þjónusta við ferðamenn, sjávarútvegur og verslun. Leik-, grunn- og framhaldsskólar eru í héraðinu.
   Í héraði heilsugæslunnar í S-Þingeyjarsýslu búa um 4.500 manns, bæði í blómlegri sveit og í þéttbýli í Mývatnssveit og Húsavík. Náttúra og menning er lifandi og fjölbreytileg og atvinnuuppbygging í fullum gangi.

   Starfshlutfall er 100%
   Umsóknarfrestur er til og með 08.04.2019

   Nánari upplýsingar veitir
   Unnsteinn Ingi Júlíusson - unnsteinn.ingi.juliusson@hsn.is - 464 0500
   Örn Ragnarsson - orn.ragnarsson@hsn.is - 455 4000

   Heilbrigðisstofnun Norðurlands
   Húsavík Heilsugæsla lækningar
   Auðbrekka 4
   640 Húsavík
   Sækja um starf