Ferðamannaheilsuvernd

Ferðamannaheilsuvernd  
 
Heilbrigðisstofnun Norðurlands býður upp á ferðamannaheilsuvernd á heilsugæslu.
Ferðamannaheilsuvernd byggist á ráðgjöf, hugsanlegum bólusetningum og getur verið breytileg.  Ferðamannavernd er ekki bráðaþjónusta, ferðafólk ber ábyrgð á að mæta í þær bólusetningar sem hann ákveður að þiggja. Mikilvægt er að einstaklingar panti sér tímanlega viðtal við hjúkrunarfræðing vegna þess að bólusetningarferlið getur tekið um 4-6 vikur.  

Upplýsingar um bólusetningar ferðamanna hjá Landlækni:

Gagnlegir tenglar varðandi bólusetningar og ráðleggingar:  

HSN Akureyri 
Heilsuvernd ferðamanna er opin á fimmtudögum milli kl. 13.00-16.00 
Upplýsingar í síma: 432 4600. 

HSN Blönduós 
Heilsuvernd ferðamanna er sinnt alla virka daga milli kl. 08.00-16.00 
Upplýsingar í síma: 455-4100. 

HSN Dalvík 
Heilsuvernd ferðamanna er sinnt alla virka daga milli kl. 08.00-16.00 
Upplýsingar í síma: 432-4400. 

HSN Húsavík 
Heilsuvernd ferðamanna er sinnt alla virka daga milli kl. 08.00-16.00 
Upplýsingar í síma: 464-0501. 

HSN Fjallabyggð 
Heilsuvernd ferðamanna er sinnt alla virka daga milli kl. 08.00-16.00 
Upplýsingar í síma: 460-2100. 

HSN Sauðárkrókur  
Heilsuvernd ferðamanna er sinnt alla virka daga frá kl. 08.00-16.00 
Upplýsingar í síma: 432-4218.