Fara beint í efnið

Lækn­is­þjón­usta

Hjúkr­un­ar­þjón­usta

Læknisþjónusta

Læknar allra starfsstöðva sinna viðtölum í dagvinnu og í vaktþjónustu.

Læknisþjónusta

Hjúkrunarþjónusta

Hjúkrunarfræðingar eru til staðar virka daga á heilsugæslustöðvum HSN. Hægt er að fá símaráðgjöf í síma 1700.  

Hjúkrunarþjónusta

Lyfja­end­ur­nýj­anir

Krabba­meins­skimun

Lyfjaendurnýjanir

Endurnýjun fastra lyfja fer fram í gegnum Heilsuveru eða í símatímum lyfjaendurnýjunar.

Lyfjaendurnýjanir

Krabbameinsskimun

Skimun fyrir krabbameini í leghálsi fer fram á heilsugæslustöðvum. Bóka þarf tíma eftir að boðunarbréf berst.

Krabbameinsskimun í leghálsi

Meðgöngu­vernd

Ung- og smábarna­vernd

Meðgönguvernd

Ljósmæður sinna meðgönguvernd í fyrirfram bókuðum tímum á heilsugæslustöð.

Meðgönguvernd

Ung- og smábarnavernd

Heimavitjanir fyrstu vikurnar og svo reglubundnar skoðanir á heilsugæslustöð.

Ung- og smábarnavernd

Heilsu­vernd grunn­skóla­barna

Andleg líðan

Heilsuvernd grunnskólabarna

Heilsufarsskoðanir, bólusetningar og heilbrigðisfræðsla, ásamt ráðgjöf til nemenda, fjölskyldna þeirra og starfsfólks skólans.

Heilsuvernd grunnskólabarna

Andleg líðan

Sálfræðingar starfa á öllum megin starfsstöðvum HSN og sinna meðferð barna, ungmenna, fjölskyldna þeirra og fullorðinna 18 ára og eldri. 

Sálfélagsleg þjónusta

Lífs­stíls­breyt­ingar og lang­vinnir sjúk­dómar

Heima­hjúkrun

Lífsstílsbreytingar og langvinnir sjúkdómar

Þverfagleg teymisvinna heilbrigðisstarfsfólks til að aðstoða fólk við að ná betri stjórn á sjúkdómum eins og sykursýki og offitu.  

Heilsueflandi móttökur fyrir fólk með langvinna sjúkdóma

Heimahjúkrun

Heimahjúkrun er fyrir einstaklinga á öllum aldri sem búa í heimahúsum og eru í þörf fyrir einstaklingshæfða og markvissa hjúkrun til að geta lifað sem eðlilegustu lífi. 

Heimahjúkrun

Færni- og heil­sumat

Öldrun­ar­þjón­usta

Færni- og heilsumat

Færni- og heilsumat er faglegt, einstaklingsbundið mat á þörfum einstaklinga fyrir varanlega búsetu á hjúkrunar- og dvalarheimilum.

Færni og heilsumat

Öldrunarþjónusta

Dvalarheimilis- og hjúkrunarþjónusta er í boði á mörgum starfsstöðum. Þeir sem sækjast eftir vistun á hjúkrunar- og dvalardeildum þurfa að hafa undirgengist færni- og heilsumat.

Öldrunarþjónusta

Bólu­setn­ingar ferða­manna

Sjúkra­hús­þjón­usta

Bólusetningar ferðamanna

Fólki sem hyggur á ferðalög erlendis býðst ráðgjöf hjúkrunarfræðinga og mögulega bólusetningar við undirbúning ferðar.

Bólusetningar fullorðinna

Sjúkrahúsþjónusta

Almenn læknis- og hjúkrunarþjónusta ásamt bráðaþjónustu allan sólarhringinn.

Sjúkrahúsþjónusta